Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 42
110 KIRKJURITIÐ Spaugilegasta hlið málsvamarinnar er það, að honum þykir það óhæfilegt yfirlæti af mér að láta mér koma til hugar að gagnrýna útlendan mann, sem þar að auki sé nú orðinn biskup. Ja, hugsa sér! Þarf þá víst ekki framar að sökum að spyrja, að þar sé mikill jöfur á ferð. Aldrei hefi ég þó heyrt það, að skáldgáfa einkenndi þessa stétt öðrum fremur, né guðfræði biskupa þurfi að vera óskeikul. Allir mögulegir menn hafa orðið biskupar. Ég gæti jafn- vel ímyndað mér, að sr. Sigurbjörn gæti vel hugsað sér að verða biskup sjálfur. Hún er ofurlítilmótleg þessi trú á útlenda menn, sem sr. Sigurbjörn bindur alla sína sálahjálparvon við. Hvað ætli þeir segi í útlöndum, ef þeir sjá þetta, er viðlagið í allri grein hans, og má rekja sömu hugsun gegn um allan Víðförla. Engin viðleitni til að reyna að hugsa neitt sjálf- ur, bara spyrja þá í útlöndum, og taka svo inn sáluhjálp- arpillurnar þaðan eins og kaþólskir frá páfanum. Nú skal ég segja vini mínum, sr. Sigurbimi, mikinn leyndardóm, sem hann væntanlega ekki skilur: Mér stend- ur öldungis á sama, hvað þeir segja í útlöndum! Ef mér þykir það heimskulegt, tek ég ekkert mark á því. Það var einu sinni Islendingur, sem sagði: „Heyra má ég boðskap erkibiskups, en ráðinn er ég í að hafa hann að engu.“ Islenzk kirkja hefði verið betur stödd, ef fleiri hefðu verið slíkir. Ég ætla mér nú ekki að fara að eyða miklu Karlinn meira púðri á bók séra Búa, enda þarf þess á kassanum. ekki. Þóf sr. Sigurbjarnar honum til varn- ar sýnir í rauninni það eitt, að hann ann af heilum hug því andlega volæði, sem þar er lýst, og þráir heitt, að sams konar trúarlíf megi upp renna á Is- landi. Má hann það svo sem fyrir mér, úr því að hann finnur þarna andlegan hvíldarstað. Vil ég þó aðeins drepa á tvö atriði, sem hann tekur einkum til meðferðar. Annað er umvendun sr. Savoniusar í rétttrúnaðarberserk. Er sr. Sigurbjörn harðánægður með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.