Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 14
82 KIRKJUROTÐ í hverju landi hans orð og andi er allt lifandi að semja frið, þá er sumar Guðs ríkis í nánd. Ótti og hugleysi má ekki gagntaka kristna menn. Þeir mega ekki vera eins og bátshöfnin forðum á Genesaret, sem hrópaði örvæntingarfull í storminum og öldurótinu: Meistari, hirðir þú ekki um, að vér förumst? Þá mundi hann enn sem fyrr mæla þungum ávítunarorðum: Hvernig má það vera, að þér hafið enn enga trú? Vaka ekki föðuraugu Guðs yfir þessari jörð? Elskaði hann ,ekki svo þennan heim okkar, að hann gaf son sinn honum til lífs? Er ekki ríki hans gróðursett þannig í mannshjörtunum, að mannkynið fær aldrei deytt sjálft sig að fullu og öllu? Er ekki kærleikur hans sterkasta afl til- verunnar? Hef jið því upp höfuð yðar, kristnir menn. Lausn yðar er í nánd, ef ekki þrýtur trúna á Guð. Verið allir eitt í verki og sannleika. Leggið við lífið hver og einn, að stríð megi verða stöðvuð til endimarka jarðar. Og þú Islands kirkja, lát einnig heyrast þína rödd. Ver þú einn þátturinn í heimssamtökunum að friði. Ber fram merki Krists, Faðir vors, Fjallræðunnar, upprisunnar, lífs- ins, vorsins, kærleikans. Og sjá: Sumarið er í nánd. Ásmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.