Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 27
VINARBRÉF THL RITSTJÓRANS 95 hennar háð sömu skilyrðum og blessun yfir þeim, sem lifa. Matth. 10, 13. Hættir Guð að elska mennina við líkamsdauða þeirra? Nei, hvorki synd né dauði takmarka kærleikann. En kær- leikur Guðs er krossmerktur, líðandi kærleikur. Er mönnum boðað hjálpræði eftir dauðann? I. Pét. 3 bendir á eitt dæmi. En vér getum ekki ábyrgzt mönnum, að það sé ekki einsdæmi. Vér megum ekki táldraga sálirn- ar. Bæn fyrir látnum felur í sér þá hættu, að menn slái iðran sinni á frest. — Ég trúi því, að þeir, sem fá ekki tækifæri til að hitta fagnaðarerindið hér, eigi það eftir. Matth. 18, 14. Þrýtur náð Guðs? Nei, en möguleikar hennar geta þrot- ið. Matth. 7, 23; 25, 12. „Annars heims er hann stríður öll- um forhertum lýð.“ V. Það er röng túlkun á boðskap þeim, sem fluttur er nú af K. Barth og fleirum, að hann sé „ekki lengur fagnaðar- boðskapur, heldur hlaðinn eymd og sút.“ Hann er fagnað- arboðskapur til þeirra, sem hlaðnir eru eymd og sút. Hann er náðarboðskapur til syndara, sem geta ekki áunnið rétt- læti fyrir Guði og hlytu að glatast að eilífu, ef Guð auð- sýndi ekki kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er dáinn fyrir oss, meðan vér vorum enn í syndum vorum, því að Kristur dó fyrir óguðlega. — Það erum ekki vér, sem ónýt- um náð Guðs, því að Kristur hefir dáið til einskis, ef menn geta áunnið réttlæti fyrir Guði. Hins vegar: Sá boðskapur, sem er svo bjartsýnn, að hann sér ekki eymd og sút mannanna, hann getur ekki huggað hrelldar sálir. Það, sem vér eigum að gjöra, er þetta. 1. Vér eigum að gjöra alvöru úr því, að Guð er kærleikur og boðskapur hans fagnaðarerindi til ósjálfbjarga syndara á glötunarvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.