Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1954, Síða 4

Kirkjuritið - 01.01.1954, Síða 4
GLEÐILEGT NÝÁR! 1 uppliafi nýja ársins vil ég senda lesendum Kirkjwrits- ins „kveðju Guðs og mína“, eins og feður vorir komust að orði. Jafnframt vil ég þakka þeim liðin ár, er ritið hefur nú göngu sína hið tuttugasta. Margar vinarkveðjur hafa ritinu borizt á þessum árum og fjöldi góðra gi'eina. öll þessi ár hefi ég verið ritstjóri þess, en meðritstjórar þeir samkennarar minir Sigurður prófessor Sívertsen, 1935 —1937, og dr. Magnús prófessor Jónsson, 191/0—191/8, og minnist ég með þökk samsta7'fsins við þá. Nú ei' það ætlunin, að Kii'kjuiitið stækki og komi út í tíu heftum á þessu ári og komi þannig að einhverju leyti i stað Kirkjublaðsins, er dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup gaf út. En hann ræddi oft um það við mig siðustu ái'in, að heppilegt myndi og æskilegt að sameina Kirkjui'itið og Kirkjublaðið. Verður Kii'kjuntið pÁnnig sent kaupend- um Kirkjublaðsins i þeiri'i von, að þeir kaupi það og lesi, enda mun verð þess ekki hækka þrátt fyrir stækkunina og hefir það þó, að þvi er ég hygg, verið selt vægustu verði alli'a tímarita á Islandi. Þar sem ný og aukin störf hafa nú lilaðizt á mig, sé ég mér ekM fært að annast ritstjórnina eins og áður, sér- staklega þar sem ritið verður stækkað svo mikið. Hefir dr. Magnús Jónsson prófessor nú að ósk minni og stjómar Prestafélagsins tekið á ný að sér i'itstjórn Kii'kjuritsins með mér og fagna ég þvi. Meginþungi starfsins mun hvíla á heiðum honum, en ég mun áfram jöfnum liöndum veita viðtöku gi-einum i i'itið og skrifa í það, eftir því sem mér kann að veitast tími til. Óskum við báðir öllum lesendum Kirkjuritsins árs og friðar. Ásmundur Guðmundsson. A

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.