Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1955, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1955, Blaðsíða 16
14 KIRKJURITIÐ fólk tók að streyma þangað löngu fyrr. Fylltust sætin, og fjöldi manns stóð. Hefir söfnuðurinn alls verið um hálft fjórða þúsund. Konungshjónin voru viðstödd. Kirkjan ómaði öll af fögrum og máttugum tónum. Lék Henry Weman á orgelið og stjórnaði söngnum. Dómprófastarnir í Uppsölum og Stokkhólmi þjónuðu báðir fyrir altari, og fór fyrst fram venjuleg guðsþjónusta. En 1. sunnudagur í aðventu er einhver mesti hátíðisdagur sænsku kirkjunnar, líkt og jól væru. Dómprófastur Uppsala sté í stólinn og lagði út af guðspjalli Erkibiskup og Stokkhólmsbiskup ganga fram hjá konungshjónunum. dagsins, innreið Jesú í Jerúsalem, kvað hann vitnisburð kristn- innar eiga að vera þrunginn fögnuði og bjartsýni. Á eftir prédikuninni lýsti hann til hjónabands með ýmsum brúðhjónum og bað fyrir þeim. Síðan minntist hann þeirra,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.