Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 5
BÆNARSALMUR 195 Ég villtist títt um gljúfragöng, og gatan varS mér tæp og þröng, unz heyröi eg óm aí englasöng. Til Betlehem ég braut þá fann, og brosið þitt mig vann. Það bros varð seinna leiðarljós og líísins von og sigurhrós, þú uppheimsborna anganrós. Sá ilmur varð mér unaðsfró, er orð þitt sælt mér bjó. Og aftur fann ég hjálp og hlíí, í helgidómi þínum líf, sem bætti allt mitt böl og kíf. Ég þóttist sæll í þreytu og kyrrð í þinni konungshirð. Nú varð það aðalyndi mitt að efla náðarríki þitt, svo aðrir íengju tótspor hitt, er leiddu burt frá solli og synd að sannri náðarlind. Nú löng er orðin ævin mín, og ellin vex og íörlast sýn, en ávallt mér þó skærar skín þitt gullna hlið í hálfa gátt, sem heim mér opnast brátt.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.