Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Page 43

Kirkjuritið - 01.05.1956, Page 43
AVARP TIL ISLENDINGA 233 Höfuðmarkmið Landssambandsins er að vinna gegn neyzlu áfengra 'drykkja, en því aðeins getur sú viðleitni borið góðan árangur, að auðið reynist að skapa almenningsálit, er hagstætt sé bindindi og reglusemi. Landssambandið telur mikla nauðsyn að fá samkvæmisháttum og skemmt- analífi breytt á þann veg, að hvarvetna sé með menningarsniði. Landssambandið telur mikilvægt, að öll löggjöf um áfengismál miði að því að draga sem mest úr innflutningi, sölu og veitingu áfengra drykkja. Landssambandið telur nauðsynlegt að krefjast reglusemi af embættis- tnonnum þjóðarinnar og öðrum opinberum trúnaðarmönnum. Landssambandið er andvígt tilbúningi áfengra drykkja í landinu. Með stofnun Landssambandsins gegn áfengisbölinu er stígið merkilegt sP°r í bindindismálum þjóðarinnar, og munu jafn víðtæk samtök á þessu sviði ekki þekkjast með öðmm þjóðum. Vér hvetjum alla þjóðina til átaka um að útrýma áfengisbölinu. Vér minn- Uln foreldra á að gleyma aldrei ábyrgð sinni og hversu áhrifamikil þau for- dæmi eru, sem þeir gefa. Verum minnug þeirrar skyldu vorrar, að tryggja sem bezt öryggi og lífshamingju barna vorra. Sameinumst því um að bægja frá þeim þeirri hættu, sem áfenginu fylgir. í stjóm Landssambandsins gegn áfengisbölinu: Magnús Jónsson Björn Magnússon form. varaform. Frímann Jónasson ritari. Stefán Runólfsson. Axel Jónsson. Viktoría Bjamadóttir. Magnús Guðmundsson. I fulltrúaráði Landssambandsins gegn áfengisbölinu: Karl Karlsson, full- trúi Alþýðusambands fslands. Sigríður Björnsdóttir, fulltrúi Áfengisvarn- arnefndar kvenna. Kristinn Stefánsson, fulltrúi Áfengisvamaráðs. Óskar Pétursson, fulltrúi Bandalags íslenzkra skáta. Helgi Tryggvason, fulltrúi ®>ndindisfélags ísl. kennara. Árelíus Níelsson, fulltrúi Bindindisfélags presta. ^gurgeir Albertsson, fulltrúi Bindindisfélags ökumanna. Odd Tellefsen, full- trúi Hjálpræðishersins á íslandi. Jóna Erlendsdóttir, fulltrúi Hvítabandsins. Henedikt G. Waage, fulltrúi íþróttabandalags íslands. Gunnfríður Rögn- valdsdóttir, fulltrúi Kristilegs félags ungra kvenna. Jóhanna Egilsdóttir, full- trúi Kvenfélagasambands íslands. Helgi Þorláksson, fulltrúi Landssambands framhaldsskólakennara. Ingvar Ámason, fulltrúi Landssambands K.F.U.M. Arnheiður Jónsdóttir, fulltrúi Náttúmlækningafélags íslands. Jón Þorvarðs-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.