Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 6
196 KIRKJUHITIÐ Ei ömurleg er ellin nú við elsku þína í von og trú, en hötuðgleðin það ert þú, minn hirðir kær, í kvöldsins trið þinn krossinn helga við. Þar heyri eg ljúían lækjarnið úr lind, er spratt upp krossinn við og streymir út um Edens hlið að hreinsa skírnarskrúðann minn, að skír ég komist inn Hvað telst á bak við íeigðarströnd, hvort íegri mín þar bíða lönd, það lel ég allt í íöðurhönd. Ég vonarglaður æðrast ei, unz ellisæll ég dey. Friðrik Friðriksson..

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.