Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Síða 6

Kirkjuritið - 01.05.1956, Síða 6
196 KIRKJUHITIÐ Ei ömurleg er ellin nú við elsku þína í von og trú, en hötuðgleðin það ert þú, minn hirðir kær, í kvöldsins trið þinn krossinn helga við. Þar heyri eg ljúían lækjarnið úr lind, er spratt upp krossinn við og streymir út um Edens hlið að hreinsa skírnarskrúðann minn, að skír ég komist inn Hvað telst á bak við íeigðarströnd, hvort íegri mín þar bíða lönd, það lel ég allt í íöðurhönd. Ég vonarglaður æðrast ei, unz ellisæll ég dey. Friðrik Friðriksson..

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.