Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Page 6

Kirkjuritið - 01.05.1956, Page 6
196 KIRKJUHITIÐ Ei ömurleg er ellin nú við elsku þína í von og trú, en hötuðgleðin það ert þú, minn hirðir kær, í kvöldsins trið þinn krossinn helga við. Þar heyri eg ljúían lækjarnið úr lind, er spratt upp krossinn við og streymir út um Edens hlið að hreinsa skírnarskrúðann minn, að skír ég komist inn Hvað telst á bak við íeigðarströnd, hvort íegri mín þar bíða lönd, það lel ég allt í íöðurhönd. Ég vonarglaður æðrast ei, unz ellisæll ég dey. Friðrik Friðriksson..

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.