Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 3

Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 3
Séra Bii-gi?- Snæbjörnsson: Jólahugvekja „Velkomin vertu, vetrarperlan fríð, síblessuð sértu, signuð jólatíð, Guðs frá gæzku hendi gulli dýrra linoss. Þökk sé þeim, er sendi þig, svo gleðjir oss. Þú oss friðar boðskap ber, birtir grið og náð oss tér, læknar sviða, sárt er sker, súta léttir kross.“ Hér er áreiðanlega mælt fyrir munn fjöldans. Er þetta ekki ’.láning á því, sem þér býr í brjósti, lesandi góður? Hefur það ekki veitl þér gleði að hlakka enn einu sinni einlæglega til eins og barn? Hefur það ekki látið tímann fljúga áfram, að Kirfa að nota liverja stund m. a. til að fegra og prýða um- hverfis þig á lieimili þínu, og í viðleitni þinni, að gleðja aðra a binni þráðu bátíð? Hefur það ekki borið birtu inn í þitt eigið líf, þína eigin sál? Ég vona að svo sé, og að þú gerir þér það vel 1 jóst, að jólin e,'u þannig mikil guðsgjöf, og þér skylt að þakka þeim er sendi. Hitt er svo annað mál livort jólagleði þín er varanleg og s°nn. Það er svo mörg gleðilindin bér í lieimi, sem annað bvort frýs eða þornar upp áður en varir. Er þín sístreymandi? br hún ])ér orkuuppspretta í erfiðleikum og raunum og afl- Kjnli í viðleitni þinni lil þess að bæta úr breizkleika þínum °g sigrast á freistingum, sem sífellt verða á vegi þínum? Það ^er eftir því livort jólagleði þín grundvallast á samfélaginu 28

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.