Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 13
ki r k j u n i t i n 443 liústir Hvalseyjarkirkju a'\ að þessa skatta var ekki unnt að senda, vegna þess að 0,1KÍn sigling var. Þótt grænlenzka kirkjan gleymdizt um- leiminum í sinni ísköldu einangrun, gleymdist liún ekki, Pegar til skattheimtunnar kom. Páfinn og prelátar lians ""'ndu jafnvel eftir Grænlendingum, þegar biðja þurfti fjár að berjast gegn villutrúarmönnum á Italíu. r ttl niiSja 14. öld var enn þróttmikið kirkjulíf á Grænlandi. ae er ljóst af riti Ivars Bárðarsonar, sem áður getur. Þó segja °rnleifarannsóknir á Grænlandi þá sögu enn betur. Af þeim rannsóknum má marka, að nálægt 1300 liafi a. m. k. '"jár myndarlegar kirkjur verið hyggðar, undir Höfða og á valsey í Eystribyggð, og í Ánavík í Vesturbyggð. Þar var °kki að verki þjóð, sem komin væri að fótum fram, heldur °^k, sem var að byggja fyrir langa framtíð. Hvalseyjarkirkja liefur varðveitzt betur en aðrar miðalda- *kjur grænlenzkar. Kirkjan er um 16 metra löng að utan- "'áli. Fræðimenn telja, að frá gólfi til mænis bafi loftliæð '0|ið rúmir 7 metrar. Milligerð hefur afmarkað þriðjung Hkjunnar sem kór. Á kórstafni hefur verið bogadreginn N uggi með lituðu eða steindu gleri. Uudir Höfða, skammt frá Hvalsey, var um sömu mundir L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.