Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.12.1967, Qupperneq 13
ki r k j u n i t i n 443 liústir Hvalseyjarkirkju a'\ að þessa skatta var ekki unnt að senda, vegna þess að 0,1KÍn sigling var. Þótt grænlenzka kirkjan gleymdizt um- leiminum í sinni ísköldu einangrun, gleymdist liún ekki, Pegar til skattheimtunnar kom. Páfinn og prelátar lians ""'ndu jafnvel eftir Grænlendingum, þegar biðja þurfti fjár að berjast gegn villutrúarmönnum á Italíu. r ttl niiSja 14. öld var enn þróttmikið kirkjulíf á Grænlandi. ae er ljóst af riti Ivars Bárðarsonar, sem áður getur. Þó segja °rnleifarannsóknir á Grænlandi þá sögu enn betur. Af þeim rannsóknum má marka, að nálægt 1300 liafi a. m. k. '"jár myndarlegar kirkjur verið hyggðar, undir Höfða og á valsey í Eystribyggð, og í Ánavík í Vesturbyggð. Þar var °kki að verki þjóð, sem komin væri að fótum fram, heldur °^k, sem var að byggja fyrir langa framtíð. Hvalseyjarkirkja liefur varðveitzt betur en aðrar miðalda- *kjur grænlenzkar. Kirkjan er um 16 metra löng að utan- "'áli. Fræðimenn telja, að frá gólfi til mænis bafi loftliæð '0|ið rúmir 7 metrar. Milligerð hefur afmarkað þriðjung Hkjunnar sem kór. Á kórstafni hefur verið bogadreginn N uggi með lituðu eða steindu gleri. Uudir Höfða, skammt frá Hvalsey, var um sömu mundir L

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.