Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1967, Page 17
KIRKJURITIÐ 447 i ztu söfnuSi sína. Þar voru niðjar íslenzk-norska kynstofns- llls að veslast upp, yfirgefnir af öllum, gleymdir af flestum. En síðasta íslenzka lieimildin um norræna byggð á Græn- andi er falleg. Þar votta prestar tveir, síra Indriði Andrésson °íí síra Páll Hallvarðsson, að gefin Iiafi verið sainan í Hvals- eyjarkirkju að undangengnum þrem lýsingum, Þorsteinn Ólafs- s°n og Sigríður Björnsdóttir. ^fir hjónavígsluathöfninni í Hvalsey þennan sunnudag í September 1408 er engin ófriðarblika, enginn feigðarblær á Pessu fólki. Hver urðu örlög hjónanna, sem þennan dag voru það er saga, sem enginn kann að segja í dag. En þegar þessi síðasli atburður, sem ritaðar, íslenzkar heim- 'ldir greina frá, gerist, fullnægir grænlenzka kirkjan enn sín- 11111 skyldum. bað er sólskin yfir þessum degi ungu brúðhjónanna í Hvals- e'- Uni kórgluggann á þessari merkilegu kirkju, sem enn er •'öulega varðveitt, streymir sólskinið. En í lífi þessa fólks 'ar sólarlagið í nánd. in' viö ájram siglingunni. Stefna VSV. — l'ctta færði Kólumbus ■ 1 1 skinsbók sína dag eftir dag, á leiðinni yfir veglaust NoriVur-Atlants- ,i|u<V. 13]jnj von og ldjóiV örvænling bljóla aiV bafa skipst á í buga bans j'iciVan á jiví stóiV. AiVstæiVurnar voru bér um bil eins illar og bugsast • Storniarnir liöfíVu berjað á leiðangursskipin. Pinla hafði niisst stýrið. |,| ‘Pshafnirnar á ölluin þrem skipunum bótuðu uppreisn. Liklegt að i kafi að Kólumbusi að jietla fyrirtæki væri vila voiilaust. En liann iii 11 lekið stefnuna samkvæml því, sem bugboð og skynsemi sögðu bon- i 1 01 um að væri rélt, og liann hélt förinni áfram af slálharðri jirá- K'ákif <ni. i Nú á tímuni er sem áður jiörf jiessa bugrekkis og fastlyndis. Á dögum j 'úa, efa og lifsleiða cr liollt að minnast orða jiessa mikla siglingamanns: ” ai|g héldum við siglingunni áfrain." — Cornelia Otis Skinnar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.