Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Síða 23

Kirkjuritið - 01.12.1967, Síða 23
KIItKJIHiITIÐ 453 °S f rið. Því er skráð framan við nýju kirkjuna í Taizé, Sáttar- Rjörðarkirkjuna: Allir J)ér, sem Iiingað komið, látið sættast: Faðirinn við son sinn, eiginmaðurinn við eiginkonu sína, trú- titaðurinn við liinn trúlausa, Iiinn kristni við sinn aðgreinda króður. Og í Reglunni segir svo: Elska náunga Jiinn, hverjar s<?m trúar og stjórnmálaskoðanir lians eru. Viðurkenndu aldrei hneykslið, sem klofningurinn milli kristinna manna er, milli l'eirra manna, er með vörunum játa kærleika til náungans, en em samt klofnir. Fyllstu brennandi |>rá eftir einingu líkama Krists.“ Þess vegna tilhevra bræðurnir margvíslegum kirkju- deild um mótmælenda, aðallega ]>ó kalvínskum og lútherskum. Með Jieim húa nokkrir fransískana munkar og nokkrir grísk- 0l'J)odoxir munkar, sem biðja með Jieim og starfa. Þeir hafa bví náð árangri í fullvrðingu sinni, að kristnum mönnum sé hleift að lifa saman, Jirátt fyrir margvíslegan ágreining. Eíf hræðranna er ein óslitin prédikun. Þeir lifa í orði Guðs °g leggja J>að út með lífi sínu. „Vcr opinn gagnvart öllu því, Se»i mannlegt er,“ segir í Reglunni, „og Jiú munt sjá hverja hégómlega ósk um að flýja heiminn hverfa úr hjarta J)ér. ^er í samræmi við tíma þann, sem þú lifir, aðlaga sjálfan big ástandi yfirstandandi augnabliks. Faðir, ekki bið ég, að |>ú takir J)á úr heiminum, heldur, að J)ú varðveitir ])á frá illu.11 Því fer fi •am á þeirra snærum víðtæk hjálparstarfsemi v ð þróunarlöndin, einkum Suður-Ameríku. 1 kjallaranum und- !r kírkju Jieirra er hringgangur. Er gengið er um hann. er fyrst h°)nið að kanellum orjiodoxra og rómversk-kaþólskra, sem Vpgna kirkjuklofningsins geta ekki Jiegið altarissakramentið öðrum. Er komið er innar eftir hringganginum, verða (yr.r ai,guni myndir, fyrst frá Taizé, síðan af nevðinni í heiminum, bar sem við erum minnt á hjálparstarfsemi Jieirra hræðranna. ^ar niá sjá myndir í fullri líkamsstærð af fórnarlömhum hiingursnevðarinnar, átakanlegar, hhninhrópandi, en skvndi- ^e,,a gön.gum við fram á spogil, þar sem við sjáum sjálf °hkur andspænis Jiessum smælingjum, og fyrir neðan spegil- "'n stendur: Et nous...? Og við . .? Þetta er sterkur áróður, 0,1 l>ó nuin sterkari í Taizé en annars staðar, Jiví að |)eir, sem ekkert eiga og gefa allt, sem Jieir vinna sér inn o.g er umfram h>'ði 0g klæði, Jieir liafa efni á slíknm áróðri. IIjálparstarf- Semi við Jiróunarlöndin, sú hörmulega staðreynd, Jiegar hin

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.