Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1967, Blaðsíða 23
KIItKJIHiITIÐ 453 °S f rið. Því er skráð framan við nýju kirkjuna í Taizé, Sáttar- Rjörðarkirkjuna: Allir J)ér, sem Iiingað komið, látið sættast: Faðirinn við son sinn, eiginmaðurinn við eiginkonu sína, trú- titaðurinn við liinn trúlausa, Iiinn kristni við sinn aðgreinda króður. Og í Reglunni segir svo: Elska náunga Jiinn, hverjar s<?m trúar og stjórnmálaskoðanir lians eru. Viðurkenndu aldrei hneykslið, sem klofningurinn milli kristinna manna er, milli l'eirra manna, er með vörunum játa kærleika til náungans, en em samt klofnir. Fyllstu brennandi |>rá eftir einingu líkama Krists.“ Þess vegna tilhevra bræðurnir margvíslegum kirkju- deild um mótmælenda, aðallega ]>ó kalvínskum og lútherskum. Með Jieim húa nokkrir fransískana munkar og nokkrir grísk- 0l'J)odoxir munkar, sem biðja með Jieim og starfa. Þeir hafa bví náð árangri í fullvrðingu sinni, að kristnum mönnum sé hleift að lifa saman, Jirátt fyrir margvíslegan ágreining. Eíf hræðranna er ein óslitin prédikun. Þeir lifa í orði Guðs °g leggja J>að út með lífi sínu. „Vcr opinn gagnvart öllu því, Se»i mannlegt er,“ segir í Reglunni, „og Jiú munt sjá hverja hégómlega ósk um að flýja heiminn hverfa úr hjarta J)ér. ^er í samræmi við tíma þann, sem þú lifir, aðlaga sjálfan big ástandi yfirstandandi augnabliks. Faðir, ekki bið ég, að |>ú takir J)á úr heiminum, heldur, að J)ú varðveitir ])á frá illu.11 Því fer fi •am á þeirra snærum víðtæk hjálparstarfsemi v ð þróunarlöndin, einkum Suður-Ameríku. 1 kjallaranum und- !r kírkju Jieirra er hringgangur. Er gengið er um hann. er fyrst h°)nið að kanellum orjiodoxra og rómversk-kaþólskra, sem Vpgna kirkjuklofningsins geta ekki Jiegið altarissakramentið öðrum. Er komið er innar eftir hringganginum, verða (yr.r ai,guni myndir, fyrst frá Taizé, síðan af nevðinni í heiminum, bar sem við erum minnt á hjálparstarfsemi Jieirra hræðranna. ^ar niá sjá myndir í fullri líkamsstærð af fórnarlömhum hiingursnevðarinnar, átakanlegar, hhninhrópandi, en skvndi- ^e,,a gön.gum við fram á spogil, þar sem við sjáum sjálf °hkur andspænis Jiessum smælingjum, og fyrir neðan spegil- "'n stendur: Et nous...? Og við . .? Þetta er sterkur áróður, 0,1 l>ó nuin sterkari í Taizé en annars staðar, Jiví að |)eir, sem ekkert eiga og gefa allt, sem Jieir vinna sér inn o.g er umfram h>'ði 0g klæði, Jieir liafa efni á slíknm áróðri. IIjálparstarf- Semi við Jiróunarlöndin, sú hörmulega staðreynd, Jiegar hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.