Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 24
18 KI li KJ U lt 1TI 0 Kirkjuþing ályktar aði skora á Alþingi að afgreiða á þingi því, er nú stendur yfir, frumvarp til laga um veitingu prestakalla og skipan prestakalla og Kristnisjóðs, er áður liafa verið lögð fyrir Alþingi. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. Nefndin mælti með tillögunni með þeirri breytingu, að uppliaf hennar væri svo: „Kirkjuþing ályktar að skora á ríkisstjórn og Aljtingi. ..“ Flutningsmaður féllst fyrir sitt leyti á Jtessa breytingu og var tillagan jjannig samþykkt. 4. 7/iál Tillaga til þingsályktunar Flutningsmaður sr. Gunnar Árnason Kirkjuþing 1968 telur æskilegt að kirkjuráð gangist í vetur fyrir fræðslu- og umræðuviku um kirkjumál í líku formi og Trúmálavika Stúdentafélags Reykjavíkur 13.—18. marz 1922. Meðal viðfangsefna væri viðhorf æskunnar til kirkju og kristni, og samband ríkis og kirkju. Málinu vísað til allsherjamefndar, er lagði til að tillagan yrði svohljóðandi: Kirkjuþing telur æskilegt, að kirkjuráð gangist sem fyrst fyrir skipulögðu fræðslustarfi og umræðum um kirkjumál á opinherum vettvangi. Ályktun þessi var samþykkt. 5. mál Tillaga til þingsályktunar Flutningsmaður sr. Þorbergur Kristjánsson Kirkjuþing ályktar að beina Jieirri áskorun til kirkjumálaráð- lierra, að hann beiti sér fyrir því, að þéttbýlisprestar eigi rétt til embættisbústaða liér eftir sem hingað til. Vísað til löggjafarnefndar, er mælti með tillögunni óbreyttri. Var hún samþykkt samhljóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.