Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 35

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 35
KIKKJUIUTIÐ 29 Spurt er: Hverju erum við mennirnir bættari, þótt fleiri eða færri stigi fæti á auðn tunglsins, ef við erum svo fávísir að nota þaim ^raft sem flytur þá þangað, til þess að leggja mikinn liluta jarðarinnar í auðn og slökkva líf mannkynsins ef til vill út að hálfu. Sú spurning leiðir liugann að því, að lilutverk kristninnar er sannarlega ekki úr sögunni, þótt sumir telji svo. Þeim mun meir sem mönnum lærist að þekkja mátt sinn, e>'kst nauðsyn þess að með þeim eflist kristið liugarfar. þess að þeir lialdi lífi og þeim vegni vel á jörðunni. h'fiSleikar þ róunarlandanna ^ aðfangadag birti séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup grein eftir sig í Tímanum um Kirkjuþingið í Uppsölum sl. sumar. kjallar hún mest urn liið mikla vandamál, sem leiðir af mis- skipting auðsins í lieiminum. Aðal ræðumenn þingsins um jietla efni voru Kenneth Kaunda, forseti Zambíu og Barbara Ward Jackson, þjóðliagsfræðingur. Ég leyfi mér að taka hér upp eftirfarandi kafla sem ætla nta að mörgum þyki úmliugsunarverður. «Kaunda sagði: Orsakir liinna geysilegu erfiðleika, sem ]>ró- nnarlöndin standa andspænis, eru bæði víðtækar og djúpstæð- ar- Ég mun ræða Jietta mál frá sjónarmiði míns lands af því að það er mér kunnast. Ég veit að flest af Jiví á líka við um 'hinur þróunarlönd. Éyrsti erfiðleiki þess er fjármagnsskorturinn til að koma ^amfaraáætlunum í framkvæmd. Ein af orsökum þess er út- streymi fjármagnsins, sem of lítið er þó fyrir. Iðnvæðingin er okkur dýrari en Jiróuðu löndunum, af J)ví að við verðum að aupa öll iðnaðartæki af Jteim og með j)ví aukum við iðnaðar- 'oxt J)eirra. Annar erfiðleikinn er sá, að J)ar sem við höfuin nýlega fengið sjálfstæði liöfum við erft nýlenduhagkerfi sem < kki var upphyggt til að J)jóna Zambíuþjóðinni, lieldur ný- enduveldinu. Fræðslukerfið var ekki miðað við þarfir þjóð- félagsins í heild. Þess vegna vantar okkur tilfinnanlega kunn- llttu menn til að fást við hraðfara uppbyggingu. Við veröum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.