Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1969, Blaðsíða 35
KIKKJUIUTIÐ 29 Spurt er: Hverju erum við mennirnir bættari, þótt fleiri eða færri stigi fæti á auðn tunglsins, ef við erum svo fávísir að nota þaim ^raft sem flytur þá þangað, til þess að leggja mikinn liluta jarðarinnar í auðn og slökkva líf mannkynsins ef til vill út að hálfu. Sú spurning leiðir liugann að því, að lilutverk kristninnar er sannarlega ekki úr sögunni, þótt sumir telji svo. Þeim mun meir sem mönnum lærist að þekkja mátt sinn, e>'kst nauðsyn þess að með þeim eflist kristið liugarfar. þess að þeir lialdi lífi og þeim vegni vel á jörðunni. h'fiSleikar þ róunarlandanna ^ aðfangadag birti séra Sigurður Pálsson, vígslubiskup grein eftir sig í Tímanum um Kirkjuþingið í Uppsölum sl. sumar. kjallar hún mest urn liið mikla vandamál, sem leiðir af mis- skipting auðsins í lieiminum. Aðal ræðumenn þingsins um jietla efni voru Kenneth Kaunda, forseti Zambíu og Barbara Ward Jackson, þjóðliagsfræðingur. Ég leyfi mér að taka hér upp eftirfarandi kafla sem ætla nta að mörgum þyki úmliugsunarverður. «Kaunda sagði: Orsakir liinna geysilegu erfiðleika, sem ]>ró- nnarlöndin standa andspænis, eru bæði víðtækar og djúpstæð- ar- Ég mun ræða Jietta mál frá sjónarmiði míns lands af því að það er mér kunnast. Ég veit að flest af Jiví á líka við um 'hinur þróunarlönd. Éyrsti erfiðleiki þess er fjármagnsskorturinn til að koma ^amfaraáætlunum í framkvæmd. Ein af orsökum þess er út- streymi fjármagnsins, sem of lítið er þó fyrir. Iðnvæðingin er okkur dýrari en Jiróuðu löndunum, af J)ví að við verðum að aupa öll iðnaðartæki af Jteim og með j)ví aukum við iðnaðar- 'oxt J)eirra. Annar erfiðleikinn er sá, að J)ar sem við höfuin nýlega fengið sjálfstæði liöfum við erft nýlenduhagkerfi sem < kki var upphyggt til að J)jóna Zambíuþjóðinni, lieldur ný- enduveldinu. Fræðslukerfið var ekki miðað við þarfir þjóð- félagsins í heild. Þess vegna vantar okkur tilfinnanlega kunn- llttu menn til að fást við hraðfara uppbyggingu. Við veröum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.