Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 41

Kirkjuritið - 01.01.1969, Page 41
BERNHARÐUR guðmundsson INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN F > ’ ermingarundirbúningur. Um þessar nmnclir er fermingarund- iibúningur liafinn í söfnuðum landsins. Það þarf ekki að fjöl- - r®a um mikilvægi lians, en okkur langar að segja frá nokkr- U1n atriðum sem sluðla áreiðanlega að mótun fermingarbarn- anua °g tengslum þeirra við kirkju sína. Prestur einn í ca 2000 manna bæ kallar spurningabörnin |ii kirkjunnar liálftíma fyrir sunnudagsmessuna. Þar kennir lann þeim, ásamt organistanum, sálma þá sem syngja skal í guðsþjónustunni, svo og svör. Reynslan liefur sýnt að annað safnaðarfólk liefur komið líka með fyrra fallinu, — og almenn- l|r söngur liefur stóraukist í kirkjunni. Spurningabörnin finna til ábyrgðar sinnar við að lialda uppi abnennasöngnum. ^r hópi spurningabarnanna liefur presturinn tekið flokk, '< ln fer með lionum á elliheimilið einu sinni — tvisvar í mán- l,bi. Hafa börnin sungið við belgiatbafnir og einnig kynnst Uokkuð eldra fólkinu, en tengsl kynslóðanna fara síminnkandi 111 uiikils skaða. Upp úr þessum beimsóknum á ellilieimilið spratt eftir- reytnisverður siður á föstunni. Unglingarnir skrifuðu upp lista )fir þau gamalmenni sem bjuggu ein síns liðs. Á fimmtudags- 'oldum um föstuna fóru þau svo tvö og tvö saman og beim- *°ttu gamla fólkið, réttu því lijálparbönd og lásu fyrir það. 0 <'u stutta lielgistund áður en þau kvöddu. Voru ungling- ‘U'uir mjög fúsir til þessa. F ** Ostulofor<5. Fyrir flestum er það aðeins lestur Passíusálma í utvarpinu sem greinir föstuna frá öðrum vikum ársins. Víða e,'lendis vilja menn leggja eittlivað á sig til að fastan verði i 1 aþreifanlegri veruleiki og gefa gjarnan svokölluð föstu- ° orð. Til dæmis borða lítinn og ódýran mat einn dag í viku 0g senda féð sem sparast til góðgerðafélaga, vinna eitt kvöld ’ viku að einhverri þjónustu, t. d. til banda geðsjúkum. Verk- efuiu eru nóg.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.