Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 3

Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 3
Sigurb jörn Einarsson: Ávarp og yfirlit við setningu prestastefnunnar 1969 ^ruiöur mínir. e,'ift lijartanlega velkomnir til prestastefnu þessa árs. Ég Pakka yður öllum, sem liafið lagt á yður að koma hingað til ’ ess a3 hitta bræður og íhuga og ræða þau málefni, sem hér 'erða fyrir lögð. Ég vona, að þessir samverudagar verði oss lUn til gleði og kirkju vorri til blessunnar. Yfirskrift þessarar prestastefnu er þjónusta kirkjunnar í >n<,nnjélagi nútímans. Það er víðtækt umhugsunarefni og um- raeðusvið og að sjálfsögðu meira en svo, að hér verði annað »ert en að grípa á fáeinum þáttum. Þau efni, sem hér eru á agskrá, eru þó öll mikilvæg og miðlæg. Og þau eru í líf- rainum tengslum livert við annað. Það, sem tengir þau, er fyrst SU staðreynd, að kirkjan vill þjóna í orði og verki. Meðan e,tthvað lifir í henni af anda þ ess Drottins, sem hún lýtur, þá 'eit Éún það, að liún er send í þennan heim til þess að þjóna. tntarnir breytast en þþetta ekki. Sv0 kann liins vegar að virðast sem kirkjan eigi ekki alls °star auðvelt með að finna sinn sess í lífi samtímans. Og 8hindum kann að líta svo út sem mannfélagið telji sig í minnk- ai,di mæli liafa þörf fyrir þjónustu liennar. En vort er ekki að sPyrja, hvað öðrum finnst um þetta. _ hað er nú einu sinni forsenda fyrir tilveru kristinnar kirkju, |U’ l’ad er frumforsenda fyrir því, að vér erum kristnir, að °r,m er, gagnger, lífsbrýn þörf fyrir kirkjunnar orð, kirkj- sá ^af kirkjunnar hönd. Annars væri Jesús Kristur ekki ’ Sein hann vottar sig vera og vér játum hami vera. Ann- 'æri maur og heimur allt annað en um er vitnað í 19

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.