Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 5

Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 5
KIRKJURITID 291 tuöans metur þjónustu kirkjunnar, eða hvort það telur sig Parfnast hennar yfirleitt. Hér á þessari prestastefnu er áformað að ræða uni vandamál ljúskaparlífs og heimila. Utlendur maður, sem ver lífi sínu til þess að reyna að bjarga juiglingum, sem hafa lent á glapstigum, einkum þeim, sem 'a a orðið eiturlyfjum að bráð, segir í bók um störf sín og |eynslu, að lánleysi vandræðannglinga verði sjaldan sett í sam- );illd við efnahag eða þjóðfélagsstöðu foreldranna. En eitt sé ^aiiieiginlegt nálega öllum slíkum imgmennum: Þau koma frá eimilum, sem eru ekki kristin. Og flestir eiga sammerkt í sem raunar er nátengt hinu fyrra: Sambúð foreldranna euu- verið með stórum annmörkum, heimilin hafa brugðizt. j þ>að er spurning til mannfélagsins og þeirra, sem mesta á- , ^rgð bera á því, livort staðreyndir sem þessar séu verðar l0llgunar og athygli. Hér verður líka rætt um sálgœzlu. r lesbók Morgunblaðsins var grein eftir bandarískan próf- ess°r fyrir rúmum tveimur árum. Þar segir: „Nýlegar skýrsl- !'' sýna, að einn fjórði hluti af íbúum New York borgar muni * a' biast meðferðar Jijá geðlækni eða sálfræðingi einliverntíma a:vinnar“. Vaknar nokkur spurning í sambandi við þetta, sem vel- loarniannfélag nútímans mætti liorfast í augu við? Það er !!'al fyrir sig, að geðveikrarliælið Kleppur hefur meiri opinber mlög en þjóðkirkjan — og þyrfti þó vissulega meira en J(r.ain er lagt. Sízt skyldi það talið eftir, sem lagt er til sjúkra- usa. Og þjóðfélagið hefur mörguni kröfum að gegna. Það ttuin vér og viðurkennum. En sú spuming er ekki ástæðulaus, '°rt aðild kirkjuimar að andlegri heilsuvemd sé metin sem ' di og að lienni lilynnt sem vert væri. Trú er ekki einhlít til ndar geðlieilsu. Þar em margvíslegar orsakir að verki, j 11Fl °g ytri, duldar og kunnar. En heilbrigð trú, ömgg trúar- eS fótfesta, er ómótmælanlega ein liin mikilvægasta geðvernd, j 1 er til. Og hitt er jafnvíst, að trúleysi horfir til innri upp- a°snar og ringulreiðar. l jð á íslandi er sjálfsagt ekki orðið eins asafengið og á- mslusamt og í New York. En mörg tjáning lífsins hér hefur lllla svip eða er beinlínis innflutt þaðan. Það má með fullum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.