Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 6

Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 6
KIKKJURITIÐ 292 sanni segja um skemmtanalífið, með talið margt skemmtiefnJ liins ríkisrekna sjónvarps. Og livert verður lieilsufarið í land- inu í næstu kynslóð, ef það er rétt, sem formaður Sambands íslenzkra barnaverndunarfélaga sagði á fmidi sambandsins baustið 1967? Hann sagði, að líf unga fólksins á Islandi ein- kenndist af tilveruótta og lífsnautnaþorsta með minnkandi ábyrgðartilfiimingu. Má vera, að liér séu spurningar fólgnar sem ábyrgir aðilar í mannfélagi voru mættu taka til alvarlegrar íbugunar, kannski með liliðsjón af því, livort vera kynni tímabært að gefa kirkjunni, starfi liennar og möguleikum, meiri gaunu Fátt væri meiri fjarstæða en að lialda því fram, að manu- félag nútímans eigi ekki við vandamál að etja eða að vandaniál þeirra fari dult. Það er mikið um þau talað, og ekki láguni rómi alltjent. Það dylst engum, að í löndum livítra manna gætir vaxandi ófullnægju og óánægju, einmitt í löndunum, þar sem inest liefur gerzt, mestar orðið umbætur, tæknin komizt á liástig? lífshagir fólksins tekið risavöxnum framförum. Mönnum nægú' ekki þáð, sem orðið er, þeir vilja eittlivað annað. Mörg lönd liafa gengið gegnum stjórnarfarslegar byltingar samkvæint stefnuskrá. Rússland var fyrst fyrir bálfri öld. Menn erij beldur ekki sérlega ánægðir með ávexti þeirrar byltingar. í því efni liefur raunar orðið mikil breyting upp á síðkastið- Svo langt sem ég man og þeir, sem eru á mínum aldri, beyrðJ maður það eitt til marxista, að byltingin í Rússlandi vær* endir allra byltinga, liún var umbyltingin yfir í liið fullkomna mannfélag, liún liafði sannarlega tekizt samkvæmt áætlun og vonum. Nú keppast marxistar liver við annan um að afneita árangri þessarar byltingar: Rússland liefur allt í einu ekki fylgt liugsjón og stefnuskrá byltingarinnar. Og liin löndin, sem tóku sér Rússland til fyrirmyndar, liafa ekki gert þa® lieldur. Þrátt fyrir allpr kommúnistabyltingar, er livergi t'I kommúnismi — það er nú komið upp. Óánægja m. ö. o. líka þar, afneitun þess, sem er. Þáð ólgar alls staðar undir. Og fyrst og fremst er það unga fólkið, sem lætur til sín taka. Það heimtar nýtt. Hvað vill það? Því er ekki auðvelt að svara. Uppreisnarandi nútímans

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.