Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 20.07.1969, Blaðsíða 7
KIRKJUIUTIÐ 293 °r sterkastur í afneituninni, gagnrýninni, liann er neikvæður núkið til, vantar stefnu. Þeir, sem telja sig hafa fundið lausn- arorðið hjú Karli Marx, þykjast að vísu eygja markmið, en ®rga nú við þann vanda að fást, að þær þjóðir, sem hafa geng- lzt undir merki kommúnisinans, hafa sundrazt algerlega, deila ^lai't innbyrðis, ásaka liver aðra um að hafa svikið hugsjónina, °S eins og stendur virðist heimsfriðnum meiri hætta búin Vegna fjandskapar kommúnistaríkjanna sín á milli en vegna SaUibúðar kapitalisma og kommúnisma. Hvað er að gerast og livað er framundan? Eitt er ljóst: Menn eru almennt vonsviknir. Það liefur verið lofað svo miklu °g efndimar fullnægja ekki. Menn hafa verið teymdir út á svo lllarga gljá til 1 iess að elta liillingar, sem urðu að engu og Veyndust verri en engar. Pólitíkin liefur talað sig dauða. Menn- JOgarvitarnir reyndust svo margir hrævareldar eða mýrarljós. 111,1 dáðu skáld, margprísaðir spámenn aldarinnar léðu sig mörg og andríki sitt til þess að magna ofstækisfullan átrún- á þá fanta og fól, sem bera mesta ábyrgð á óförum og l0rmungum aldarinnar. Unga kynslóðin í Evrópu og Ameríku, sem er alin upp í Oalega algeru sjálfræði og við takmarkalitlar nægtir, finnur S1g svikna og mótmælir. Mótmælin em oft ekki annað en öskur e®a afkáraskapur. En þau eru samt fullkomin alvara. Því þaS p'r sál hvíta mannsins, sem er a& œpa og hrópa og engjast í v°l- Mannssálin heimtar sitt. Þrátt fyrir allt finnur manneskj- ai1 það, að tilgangur lífsins er ekki góð lífskjör, ekki peningar, glæsileg íbúð, ekki sjónvarp, ekki bíll. Sálin heimtar sitt. OQ heimtar eitt, því hún er sköpuð fyrir eitt, hún er sköpuð ^llr Guð. Og það er glæpur nútímans, að bann afneitar þessu. I ypst inni er það þetta, sem veldur allri ólgunni, eirðar- eysinu, uppivöðslunni. Hin ágætu mannfélög, sem byggð <a verið upp, ramba og riða undir fótum, því allur glæsi- ^inn, umsvifin, orðin mörgu og stóru, þetta er eintómt |>plat“, því undir er tóm, undir og yfir og allt um kring er . guðlausrar, meiningalausrar tilvem, og þar vellur og sýður í þeim vítispotti, sem liefur seytt og er að seyða banvænt alur, banvænt eitur og styrjaldarfár yfir beiminn. ^itt yngsta skáldið á Islandi segir í kvæði:

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.