Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 11
KIRKJURITIÐ 297 3. Guðmundur Óskar Ólafsson var vígður 9. febr. 1969, ^áðinn farprestur þjóðkirkjunnar frá 1. s. m. Sr. Guðmundur er fæddur að Kaldeyri við Önundarfjörð 25 november 1933, sonur Kristjönu Kristjánsdóttur og Ólafs Jóns sonar. Hann lauk kennaraprófi við Kennaraskólann 1955, og Var síðan barnakennari, lengstum við Hlíðarskólann í Reykja vík. Stúdentspróf tók bann utan skóla 1964. Innritaðist þá í guðfræðideild Háskólans og lauk embættisprófi í jan s. 1 Hann er kvæntur Ingibjörgu Hannesdóttur frá Reykjavík 4- Brynjólfur Gíslason var vígður 3. apríl, settur sóknar prestur í Stafbollsprestakalli, Mýraprófastsdæmi, frá 1. s. m Sr. Brynjólfur er fæddur að Kirkjubæjarklaustri á Síðu 26 des- 1938, sonur hjónanna Ástu Valdimarsdóttur og sr. Gísla örynjólfssonar, prests og prófasts. Hann lauk stúdentsprófi 1959 og embættisprófi í guðfræði í janúar 1968. Hann hafði Irá því í júní 1967 verið framkvæmdastjóri félagsins Verndar ler í borg. Kona bans er Áslaug Pálsdóttir frá Litlu-Heiði í Mýrdal. Einar Sigurbjörnsson var vígður í gær, 22. þ. m., settur sóknarprestur í Ólafsfjarðarprestakalli, Eyj., frá 15. þ. m. Sr. Einar er f. 6. maí 1944, og voru foreldrar hans hjónin lagnea Þorkelsdóttir og Sigurbjörn Einarsson, þá sóknar- Prestur og settur dósent. Hann lauk stúdentsprófi 1964 og em- )a2ttisprófi í guðfræði á þessu vori, 1969. Hann er ókvæntur. Vér bjóðum þessa ungu presta velkomna til starfa og biðjum Peim blessmiar Drottins. Áuk þeirra kandidata, sem bér hafa verið taldir og vígðir •afa verið, liafa tveir menn útskrifast frá guðfræðideild Há- s 'ólans, báðir í október í fyrra, Guðjón Guðjónsson, sem nú er við framlialdsnám í organleik og kirkjutónlist í Þýzkalandi Haukur Ágústsson, sem befur verið og er kennari liér í lleykjavík. 4Srar breytingar g ^á skal getið þessara breytinga: r- Árni Sigurðsson var skipaður sóknarprestur í Þingeyra- austursprestakalli, Hún., frá 1. júlí 1968.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.