Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 12

Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 12
KIRKJURITIÐ 298 Sr. Rögiivaldur Finnbogason var skipaður sóknarprestur i Seyðisfjarðarprestakalli, N.-Múl., frá 1. nóvember 1968. Sr. Heimir Steinsson, sem undanfarin tvö ár hafði verið settur prestur í þessu kalli, Jivarf utan til frambaldsnáms. Sr. Ingþór Indriðason, farprestur, var skipaður sóknarprest- ur í Hveragerðisprestakalli í Ám. frá 1. jan. s. 1. Tveir prófastar hafa verið skipaðir, báðir frá 1. nóv. 1968, þeir sr. Pétur Ingjaldsson í Húnavatnsprófastsdæmi og sr. Stefán V. Snævarr í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Sr. Jón Tliorarensen befur liaft orlof skv. læknisráði. Til að þjóna kallinu í fjarveru bans var settur sr. Páll Þorleifsson, fyrrv. prófastur. Sr. Bjarni Sigurðsson hefur dvalizt erlendis í orlofi, svo og þeir sr. Hreinn Hjartarson og sr. Sigurjón Einarsson. Hafa ]>eir allir verið við náms- og fræðistörf. Farprestar hafa þjónað Mosfellsprestakalli í fjarveru sr. Bjarna, en fyrir hina tvo hafa nágrannaprestar þjón^íð. Nýr prófessor. Nýr prófessor var skipaður við guðfræðideild Háskólans í stað próf. Magnúsar Más Lárussonar, sem skipaður liafði verið prófessor í heimspekideild. Hinn nýi guðfræðiprófessor er dr. Björn Björnsson. Hann var skipaður 7. júní frá 1. júlí að telja- Hann er fæddur 9. apríl 1937, og eru foreldrar lians hjóniö Cliarlotte Kristjana Jónsdóttir og sr. Bjöm Magnússon, þá prófaslur og settur dósent. Hann lauk guðfræðiprófi frá Hg' skóla Islands 1963 og doktorsprófi frá Edinborgarháskóla 1966. Vér biðjum hinum unga guðfræðiprófessor blessunar Guðs í starfi. Vér samfögnum jafnframt föður lians, núv. deildar- forseta guðfræðideildar, próf. Birni Magnússyni, en það hefm' ekki áður gerzt í sögu Háskólans né Prestaskólans, að feðgai' væra þar samtímis skipaðir kennaiy.T. Kirk juvígslur. Strandarkirkja í Selvogi var endurvígð sd. 14. júlí eftir gagH' gera viðgerð og nokkra stækkun. Má liún teljast nýtt liús að viðum og öllum frágangi. Þá var sett upp diesel-rafstöð við kirkjuna til lýsingar á lienni og upphitunar. Einnig var koniið

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.