Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 15

Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 15
KIRKJURITIÐ 301 aima á Norðurlöndum í það stórvirki að koma upp loftbrú til ^iafra frá eyjunni Sao Tomé. Mestan þátt einstakra manna í þessu fyrirtæki átti framkvæmdastjóri Kirkens Nödhjælp í Danmörku, sr. Viggo Mollerup. Það er af öllum viðurkennt, að Það hafi verið liið mesta lán fyrir þetta áhættusama risafyrir- t*ki að komast í samband við ísl. flugfélagið Loftleiðir. Loft- jeiðir leigðu flugvélar til þessara flutninga með liagstæðari NJoruni en annars staðar voru í boði og útveguðu íslenzka Starfsnienn, flugmenn og flugvirkja, sem hafa getið sér hið agætasta orð. Nefni ég í því sambandi hinn kunna Islending, °rstein flugstjóra Jónsson, en mér er kunnugt um það, að franiganga hans og annarra íslenzkra manna, hefur vakið at- 'ygh og er mjög rórnuð. Rauði Kross Islands tók lilutfallslega ríflegan þátt í hjálpar- starfi Alþjóða Rauða Krossins. En íslenzka kirkjan hlaut að ^■tpa sér við lilið systurkirkna vorra í þessu björgunarstarfi. r óhætt að fullyrða, að án þeirrar stórmannlegu íhlutunar, sein átt hefur sér stað til bjargar dauðvona fólki í Biafra, hefði *o hryllilega orð „þjóðarmorð“ orðið veruleiki. Og sennilega Verða engin dæmi fundin í sögunni Iiingað til um sambærilegt storvirki til björgunar mannslífum. Hin kirkjulegu samtök urðu smám saman viðtækari og al- Pjoðleg, með aðild allra kirkjudeilda. Jointcliurchaid leysti 3 hóhni Nordcliurcliaid. Ég taldi rétt að bíða átekta fram eftir vetri, m. a. vegna þess, að Rauði krossinn liafði fjár- ®°fnuu £ gangi, en einnig vegna þess, að mér þótti einsætt, að er yrði að ,yð vinna með snörpu átaki, ef íslenzka kirkjan ætti ' 2 ®eta hitið nokkuð verulega um sig muna, átaki, sem miðaði a l)ví að ná til allra landsmanna á skömmum tíma. Mér þótti °8 föstutíminn eðlilegastur til þessa átaks. hegar leitað var til félagssamtaka um þátttöku í landssöfnun Vegna Biafra, fékk það þegar liinar ágætustu undirtektir. ^varp var birt, sem auk mín var undirritað af formanni Rauða t°ss íslands, skátahöfðingja Islands, formanni Kvenfélaga- Sanibands Islands og formanni Æskulýðssambands Island. Jarsöfnunarnefnd var skipuð fimm mönnum og má ég í nafni ., junnar þakka þeim öllum mjög ötula og ósérlilífna fram- ^°ngu, svo og framkvæmdastjóranum, Sigmundi Böðvarssyni. a vil ég hér sérstaklega þakka prestum landsins, en þeir voru

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.