Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 18

Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 18
304 KIRKJURITIÐ tíska eð'a viðskiptalega liagsmuni liafa álirif á sig. Við’ þetta bætist svo það, að samstarf Iiinna erlendu kirkjulegu lijálpar- samtaka við Loftleiðir liafði verið svo jákvætt og mikils metið, að það V|a»r almenn og eindregin ósk, að framliald gæti orðið a fyrirgreiðslu af hálfu þess félags. Ég hef viljað gera nokkra grein fyrir þessu máli hér, baeði af því, að það sætir nokkrum tíðindum og vegna þess, að meno liafa sjálfsagt ekki getað áttað sig til fulls á málavöxtum ut frá þeim fréttum, sem birtar liafa verið um þessa félagsstofn- un. Ég lief beðið Kristján Guðlaugsson að fylla út í þessa greinargerð mína síðar hér á prestastefnunni, eins og segir 1 dagskránni, og svara fyrirspurnum, ef einliverjar væru. Skipulögð hjálparstarfsemi Bæði þetta mál og sú fjársöfnun, sem fram fór að frumkvæði kirkjunnar á s. 1. vetri, leiðir liugann að því, að það er tínia- bært að íslenzka kirkjan skipuleggi hjálparstarfsemi á sínuin vegum á liliðstæðan liátt og aðrar kirkjur liafa gert. Þetta htd ég áður drepið á Iiér á prestastefnu. Það er unnt að gera ein- stök átök, líkt og gert var í vetur, þegar sérstaklega stendur o- En það er ekki nóg. Það nægir ekki í heimi nútímans að vakna upp með andfælum, þegar neyðin lirópar svo, að jafnvel dauð- ir hljóta að lieyra, en sofa á milli. Þetta skilur kirkjan í öllum löndum í vaxandi mæli. Vér skiljum það líka. íslenzka kirkjan þarf að eignast sína hjálparstofnun eða hjálparsamtök. Það var áminning kirkjunni og þjóðinni allri, þegar ungt fólk tók sig til um bænadagana og fastaði í því skyni að niinua á liungrið í lieiminum og vekja samvizku þeirra, sem mettir eru. Markmið Æskulýðssambands Islands er að koma fram lög' gjöf á Islandi, er tryggi það, að ákveðnum liluta af þjóðar- tekjum verði varið til aðstoðar við þróunarlöndin svo nefnd- Að þessu marki er unnið í hinum efnaðri löndum og kirkjan liefur hvarvetna gengið mjög fram í því að styðja þennan mál' stað. Alkirkjuráðið liefur beint þeim tilmælum eða áskorun td allra kristinna manna, að þeir leggi á sig sjálfboðaskatt til þeS® að aðstoða snauðari hræður. Það er ekki átt við ölmusur 1 þessu sambandi, til þess að seðja beiningamenn í fjarska, held' ur er unnið að því að afla fjármuna til þess að koma atvinnu og bjargræðisvegum í lietr,fj liorf, þar sem liungur er landlægt- Á

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.