Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 20
KIRKJURITIÐ
306
litlu næmi. Þá var á sínum tínia fjársöfnun á veguni kirkj-
unnar til lijálpar landflótta fólki frá Tíbet, sem liefst við a
Indlandi. Það fé liefur runnið óskert til þess að byggja upP
þorp á Indlandi, Mungod, en þar er verið að koma fótuni
undir 4000 manna lióp Tíbeta, kenna þeim að rækta það land,
sem þeir liafa fengið til uniráða, svo að þeir geti bjargað sér a
eigin spýtur, og ennfremur er þeim hjálpað til þess að afh‘
sér nokkurrar bóklegrar menntunar. Það munar um lítið 1
slíkum aðstæðum, þegar skynsamlega er á lialdið. Þessir 4000
Tíbetar hafa ekki fengið aðra fjárhagsaðstoð en framlag is'
lenzku kirkjunnar, það nægir til þess að lífsafkoma þeirra
virðist tryggð, með þeirri liðveizlu og leiðbeiningu, sem sjálf'
boðaliðar liafa látið í té.
Aukin hjálparstarjsemi
Ég vona og ætlast til, að möguleikar og köllun kirkjunnar t'l
aukinnar lijálparstarfsemi verði sérstaklega til umræðu her-
Og ég vænti þess, að lagður verði grunnur að skipulegri tökui'1
í því efni. Oftar en einu sinni bef ég varpað þeirri liugniyn^
fram, að kirkjan taki upp föstuliald í nýrri mynd. Nú ga^
Æskulýðssamband Islands sitt góða fordæmi um bænadagan3,
til áminningar og vakningar. Það væri öllum heilsusamlegt og
til sálubótar að leggja á sig einhvern spamað á vissum tíina
ársins, fóma m. ö. o. einliverju lítilræði, sem létta mætti anH|
arra böl. Það myndi og hjálpa til þess að halda samvizkuniii
vakandi, augunum opnum fyrir þörf og neyð, bæði nær °r
fjær.
Og vissulega væri það vel til fallið, að vér prestar gengp1711
á undan og gœfum fordœmi meS því aS bindast heitum ll,n
ofurlítinn sjálfboSsskalt, ákveðinn hluta af tekjum, og létum
það af bróðurhendi rakna til nauðlíðandi manna.
Þessi mál mtmum vér íliuga á komandi dögum.
Guð gefi oss öllum góðar stundir.
Prestastefnan er sett. Vér tökum til starfa.
Náðin Drottins sé með oss.
• •• A’
Við setningu prestastefnunnar, að loknum ritningarlestri og bænagj0' ’
minntist biskup hins nýlátna fyrirrennara síns, dr. Ásinundar GuðnU1" =
sonar, nieð þessum orðum: