Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 22

Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 22
Ályktanir Prestastefnu Islands 1969 Prestastefnan var fjölsótt og tók mörg mál til meðferðar. Aðalefni hennar var: Þjónusta kirkjunnar í mannjélagi nw tímans. Varðandi það efni voru samþykktar þessar ályktanii'- 1. Prestastefna Islands 1969 leggur til, að kirkjan láti semja gagnorðar leiðbeiningar fyrir Iijónaefni og hjón um helzt'J vandamál hjúskapar og uppeldis barna með eindregim11 hvatningu um að gefa gaum að mikilvægi kristinnar trúar fyrir farsæld heimilislífsins, þar sem áherzla væri lögð á náðar- meðul kirkjunnar og að leita prests sem allra fyrst, ef vanda- mál rísa innan lieimilis. 2. Prestastefna Islands 1969 fagnar samvinnu lækna °r presta og leggur álierzlu á mikilvægi þeirrar þjónustu, sem prestar og leikmenn inna af liendi með vitjun sjúkra á sjúkra- liúsum og heimilum, en vill jafnframt benda á brýna nauð- syn þess að koma til móts við vaxandi þörf á líknarþjónustu- 3. Prestastefna Islands 1969 leggur lil, að lialdin verði árler upprifjunarnámskeið til þess að gera presta almennt hæfari til hvers konar þjónustu í vandamálum nútíma þjóðfélags. 4. Prestastefna Islands 1969 lýsir eindregnu fylgi við fram- tak og framsýni biskups, herra Sigurbjörns Einarssonar 11111 fluglijálp kirkjunnar og livetur til aukinnar fræðslu um þa merka nauðsynjamál og til áframhaldandi þjóðlivatar 1,1,1 stuðning við lijálparstarf kirkjunnar. 5. Prestastefna Islands 1969 lýsir fyllsta stuðningi sínum V1 störf „Herferðar gegn Hungri“, og telur að ríkisstjórn og -v þingi eigi sem fyrst að undirbúa löggjöf um aðstoð við þr° unarlöndin. 6. Prestastefna Islands 1969 leggur til, að prestar þj°‘’ kirkjunnar leggi árlega 1% af launum sínum lil lijálparsta1 semi kirkjunnar, og jafnframt skorar Prestastefnan á lanð' menn að fylgja þessu fordæmi. Kosin var nefnd til þess að gera tillögur um skipulagn111!- Iijálparstarfs á vegum kirkjunnar. I hana voru kosnir: Sn Bragi Friðriksson, sr. Guðnmndur Óskar Ólafsson, sr. Lárus

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.