Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 27
KIRKJURITIÐ
313
'lóttur bónda í Haganesi í Fljótum Jónssonar, ágætri og glæsi-
^egri konu, sem studdi hann vel og dyggilega í þeirra sameigin-
^eSa lífshlutverki og bjó lionum óvenju snyrtilegt og Idýlegt
^einúli alla tíð. Þau lij ónin vom bæði sérlega gestrisin og var
®vmlega gott og ánægjulegt til þeirra að koma og dvelja í
Peirra húsum. Bæði ég og ýmsir fleiri munu minnast margra
góðra stunda á hinu vistlega og aðlaðandi heimili þeirra.
Þau hjónin eignuðust alls 5 efnileg og vel gefin börn og eru
Pau sem liér segir: Bragi skólastjóri barnaskólans að Laugum
' Reykjadal, kvæntur Sigrúnu Eiðsdóttur íþróttakennara.
'iuukur magister í vefja- og frumufræði, kennari við Alberta-
'l|skóla í Kanada, kvæntur Elsie Comay, kanadískri konu;
uðrún gift Erlingi Steinssyni kennara, búsett í Hafnarfirði;
°runn, gift Jóni Magnússyni símamanni Reykjavík og Björk,
8'ft Sighvati Björgvinssyni stud. oceon. frá ísafirði, Reykjavík.
^uk sinna eigin barna ólu þau séra Stanley og kona hans
j’PP að miklu eða mestu leyti þrjú fósturböm, sem misst liöfðu
°reldra sína. Var eitt þeirra Halldór Bjömsson, sem var með
i etnt nieðan þau bjuggu og studdi þau mjög við búskapinn.
. ‘Uttist hann með þ eim til Reykjavíkur og er nú búsettur þar
°*{vaentur.
Rreiðabólsstaðaprestakalli þjónaði séra Stanley til bausts
ub, en þá sagði hann af sér og fluttust þau hjónin til Reykja-
'X _ r og liafa búið þar síðan að Ljósbeimum 4. Hann hafði
'°rið prestur í full 40 ár og stundaði emlaætti sitt með mikilli
Hdurækni og samvizkusemi. öll prestsverk fóra lionum
Pr}ðilega úr hendi. Hann var ágætur ræðumaður, hafði góða
°dd og sómdi sér vel fyrir altari,, enda fyrirmannlegur livar
eUt hann kom frarn. Hann var frjálslyndur í skoðunum og
^ Uginn kreddumaður, en einlægur Kristsunnandi og hafði liáar
'Ugmyndir um gildi þjónsstarfsins í kristinni kirkju.
Uskap stundaði hann nokkuð, en þó í frekar smáum stíl,
þ- ílreiðanlega meira gefinn fyrir bókiðju en búskap. Voru
-»in hans meðan þau voru heima og ekki sízt Halldór
0JUrsonur lians þar ómetanleg lijálp.
j era Stanley sinnti allmikið ritstörfum og gaf alls út 6
Ur og mun hafa haft þá sjöundu í smíðum er hann lézt.
0lri fyrsta bók lians út 1926 og sú síðasta fyrir 1*4 ári. Hélt
aUn sér aðallega að smásöguforminu, en ein alllöng saga kom