Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 28

Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 28
314 KIRKJURITIÐ út eftir liann 1962 og liét liún Gunnar helmingur. Honum var ákaflega létl um afli skrifa og vom bækur lians allar mjög læsi- legar. Af opinberum störfum sem liann gegndi má nefna þetta: Hann var í hreppsnefnd og oddviti liennar í Haganeslirepp1 árin 1928—’31 skólanefndarformaðiur í 36 ár, stöðvarstjón og bréfliirðingamaður frá 1931—1960 og prófdómari í nálæg- um skólahverfum mest alla sína prestskapartíð. Öll þessi störf stundaði liann með samvizkusemi og skyldurækni. Skömmu eftir að séra Stanley lauk guðfræðinámi tók hann upp ættarnafnið Melax fyrir sig og fjölskvldu sína. Séra Stanley var í eðli sínu alvörumaður, enda uppeldið i fátækt með einstæðings móður fjarri frændiun og venzlafólk1 stutt að því og haft nokkur varanleg álirif á hann. Hann var líka mjög hlédrægur og vildi ekki láta mikið á sér bera. Ée hýst við að mörgum lmfi við fyrstu kynni virzt hann lítt gefin11 fyrir að blanda geði við Iivern sem var og vera nokkuð sei»- tekinn sem kallað er. En hann var trölltryggur þar sem hann tók því og mikill vinur vina sinna. í góðvinahópi var liann glaður og reifur og liinn skemmtilegasti í viðræðum og urn- gengni, enda greindur vel og gamansamur, er því var að skipt3- Vandamenn lians og vinir sakna þessa heilsteypta manns og kristin kirkja þakkar lionum 40 ára dygga þjónustu. Þorsteinn B. Gíslason (frá Steinnesi) Gömul vísa Þó að blíða leiki í lyndi og létti kvíða, samt vill tíðum sóa yndi sorgin stríða. A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.