Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 29
QuSmundur Sveinsson, skólastjóri:
Ný guðfræðiviðhorf mótmælenda
kalla þessa grein sem hér birtist „Ný guðfrœSiviShorf mótmælenda“
'*ún mun skiptast í þrjá þœtti og fjalla um eftirfarandi atriði: 1) Fyrst
"ni þróun eða breytingar í guðfrœSi mótmœlenda frá því á 19. öld. 2) Þá
Unt fjórar aSalstefnur, sem nú eru uppi meSal mótmœlenda á Vésturlönd-
Urn- 3J og loks mun ég víkja sérstaklega aS einni þessara fjögurra stefna,
slefnu, sem fyrst kom fram í Bandaríkjunum nú fyrir nokkrum árum.
I.
^róun í gu&frœði mótmœlenda.
19. öldinni gerðust mótmælendur allathafnasamir og kom þaS
fi'am í mikilli grózku í guSfæði þ eirra. Þeir hófu hiblíurann-
sóknir, sem vöktu atliygli, og settu fram frjálslyndar og víð-
^ýftar kenning ar, enda stóð mikill stormur um og af guðfræði
Peirra, og hefur ekki lægt að fullu ennþá. — En í raun og veru
0,'sakaðist allt þetta umrót af því fyrst og fremst, að mótmæl-
! ndur og forystumenn þeirra töldu sig liafa fundið nýja skýr-
lngu á eðli og kjarna mótmælendastefnunnar, sem liófst til
'egs á 16. öldinni. Þessi skýring var raunverulega sálfrœ&ileg.
‘ amkvæmt henni var hið dýpsta og sannasta í mótmælenda-
slefnunni í því fólgið að hoða persónufrelsi, að gera einstakl-
n,ginn að sjálfstæðri veru, sem mætti og ætti að gera sér sjálfur
°S á sjálfstæðan liátt grein fyrir trú sinni, upplifa liana. Þetta
S<":,'stæða frelsi hlaut, ef réttilega væri með það farið, að losa
1,,ennina undan fargi kennisetninganna, tryggja að það væru
_ 1 stofnanir, kirkjuþing eða Páfadómur, sem segðu fyrir um
fln manna, lieldur samvizka og sannfæring þeirra sjálfra. —
1 aréttingar þessum skilningi á eðli og kjama mótmælenda-
^ lnunnar var bent á öryggi og dirfsku Marteins Lúthers, eins
npphafsmönnum stefnunnar, þegar lionum var stefnt til
að°rillS °“ ^llnna lræ»n orða lians þar: „Það er háskasamlegt
a breyta gegn samvizku sinni“.