Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 31
KIRKJURITIÐ
317
II.
I' jórar aðalstefnur mótmœlenda á Vesturlöndum.
^ ið höfðum lítillega gert okkur grein fyrir þróun eða hreyt-
lQgum í guðfræði mótmælenda frá því á 19. öldinni til þessa
^ags. — Þótt þar liafi komið fram að greina megi milli þriggja
ólíkra viðliorfa, eða réttrar túlkunar á mótmælendahreyfing-
lQnii ber liins vel að gæta, að þessir túlkurnarmátar Iiafa
Wandazt á ýmsan liátt og því verður vart mun fleiri afbrigða
1 guðfræði mótmælenda á Vesturlöndum, enda er fjölbreytni
skoðana og skilnings eitt af aðaleinkennum mótmælenda-
stefnunnar og er í senn styrkur liennar og veikleiki.
Þó mun það nú vera svo, að í allri fjölbreytninni og sundur-
Sreiningunni má Ijóslega finna fjórar aðalstefnur eða fjögur
dðalviðhorf mótmælenda — guðfræðinnar á okkar dögum og
erU þau raunverulega öll ný í þeim skilningi, að þau eru sí-
Þillt að breytast og mótast, þótt öll sæki þau að sjálfsögðu
Uiargar liugmyndir og skilgreiningar aftur í aldir, allt aftur til
irumkristninnar. Segja má að af þessum fjórum stefnum sé ein
íhaldsöm, tvær frjálslyndar og eiu róttæk, þótt slíkar full-
ytðingar orki að sjálfsögð u alltaf tvímælis.
íhaldssama stefnan sem ég kalla svo var tvímælalaust á-
hrifamest fyrst eftir heimsstyrjöldina síðari og hún hefur víða
eun tögl og hagldir. Það er stefna sú, sem kölluð liefur verið
11Ý ré 11 tr ú n a ð a rs t e fn a n, neo-orthodoxia og á rætur að rekja til
Karls Barths og fylgismanna lians. Hún liefur mestan áhuga
** irúarlærdómunum og sögu þeirra, kennir guðfræði sína við
'hblíuna og vill geta samræmt fullkomlega trúarliugmyndir
^hiinla og Nýja testamentisins, en hefur að öðru leyti lítinn
‘diuga á trúarreynslu mannkynsins. Þessi stefna vill sameina
‘dla sannkristna menn, alla sem hafa örugga biblíutrú og lielzt
K°iUa á kenningarlegri og líturgiskri einingu, en slíka einingu
l<dja formælendurnir sérstakt styrkleikamerki. Hafa formæl-
°udur stefnunnar verið ósparir á að lialda þessum sjónarmið-
UlU fram í alkirkjuhreyfingunni, hinni ökumenisku lireyfingu
se«i svo er nefnd, enda hafa þeir náð þar miklum tökum og
1 ‘Uuiar gert alkirkjulireyfinguna að brjóstvöm sinni.
Önnur frjálslynda stefnan eða hið frjálslynda guðfræðivið-
*°rf mótmælenda kennir sig fyrst og fremst við tvö sérkenni-