Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 35

Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 35
KIRKJURITIÐ 321 lleút meira með' að! gera eða um að ræða? Guðshugtakið þarf uð komast í sviðsljósið að nýju og hvaða leið er vænlegri til að Sv° verði heldur en fullyrðingin að Guð sé horfinn mannkyn- lllu? hann sé dáinn? — Eigi sannur Guð einhver ítök í mönn- ^mn liljóta þ eir að bregða við liart, þegar svo guðlaust tal er yiðhaft. — Hinir róttæku guðfræðingar ætla að vekja mennina uf svefni og kalla þá til Guðs nieð því að boða dauða lians, eða fllu fremur umbreytingu Guðs frá liátign og fjarlægð til niður- ^gingar og nálægðar. En þrátt fyrir sameiginlegt grundvallarviðliorf eru afbrigðin _eiri- Þrjú munu kyimt hér lítillega og vikið um leið örlítið ? þrem túlkendum liinnar róttæku guðfræði, öllum frá andaríkjum Norður-Ameríku. j, 2) Paul van tíuren yrstur mun liér kynntur guðfræðingurinn Paul van Buren. anu var upphaflega íhaldssamur og einlægur aðdáandi Karls arths. En smátt og smátt liefur guðfræði hans verið að breyt- Ust °g svo er nú koinið, að van Buren liefur að fullu gengið í ^'eit Einna róttæku. Tækni og vísindi nútímans hafa fært van j_Ureu heim sanninn um það að því er liann segir sjálfur, að 'risthm maður verður að halda sig á þeim liugsanabrautum, Seiu hefur reynslu okkar og þekkingu að bakhjarli. Sú hugsun llemur staðar við heiminn og lengra er lienni ekki auðið að ná. . 11 í þennan heim hefur Jesús Kristur fæðzt og við þann at- llurð iirðu þáttaskil. Þá rann upp tími hins frjálsa manns, þess llanns sem í frelsi sínu og siðfræði kynntist sérstæðum þætti, b iegum þætti sem umbreytir lieiminum, manninum, sköp- UnlQUi og skaparanum. 3) William Hamilton Uunari miklu sem róttækur guðfræðingur er William Hamil- ÍC 0lh prófessor í trúarbragðafræðum við New College í Florida. .^niihon viðurkennir að guðfræði sín sé í senn neikvæð og í guðfræði sinni telur hann vera þá æriníni op vírrh. aS 1 l'etttr Vaeð. Hið neikvæða _ 0__________________ _____ ____x UUufaeringu og vissu, að kenningar biblíuguðfræðinnar eða ný- þ truuaðarins um samband Guðs og manns fái ekki staðizt. séu orðaleikur einn, sem engan snerti það djúpt að breyti j ílSr 8eu orðaleikur einn ugsuu lians og lífsmáta.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.