Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 37

Kirkjuritið - 20.07.1969, Síða 37
KIBKJURITIÐ 323 1Qgin svo brennandi: Hvernig getur maðurinn aftur náð tengsl- Ul,i við hið heilaga, skynjun sem liann liefur Jjví miður glatað? Eitt er ljóst, telur Altizer, að livergi er manninum raunveru- lega meiri vandi á höndum. Hættan er augljós, að trúuðum Uiaiuii verði það fyrst fyrir að grípa til þess ráðs til að komast 1 snertingu við hið heilaga, sem verið hefur um aldir hin 1Qikla freisting gnosis-stefnunnar, þekkingarstefnunnar, sem á rætur aftur í Hellenismanum, að afneita veröldinni, liafna eEu, sem lienni tilheyrir. Sú liætta liefur jafnt legið í leyni á Veguin eingyðistrúarmamisins og dulspekingsins. Sú leið er ekki lengur fær. Og liitt er lieldur ekki liægt, sem lærifaðirinn Alarcea Eliade livatti til, að liverfa aftur að frumskynjim trúarbragðanna, þegar liið lieilaga — liið kraftfyllta og mátt- uSa — var eitt raunverulegt en heimur, maður og Guð tengd bondum máttugrar skynjunar svo fullkomin eining og sam- r£emi skapaðist. — Nútímamaðurinn á aðeins einn kost að ná altur tengslum við guðdóminn, að gera sér fulla grein fyrir holdtekjunni, gera sér fulla grein fyrir þvi að Guð hefur út- hellt heilagleika sínum og gefiS luinn sköpunarverki sínu, J°rðinni, mannkyninu. En þessi lieilagleiki fær aðeins birzt lyrir orðið, liugsunina og það gerizt einungis „í þeirri nótt, ®eiQ er fyrirboði ljóssins, í þeirri Jiögn, sem er forsenda máls- lQs . Þegar trúin hefur í Orðinu gengizt undir ógn liins mikla Ulyrkurs, þá fyrst og Jiá aðeins verður hún móttækileg fyrir JiVl ljósi, sem eitt fær frelsað. Aldrei rnrrn sá, sem þráir að njóta Eins heilaga, finna Guð. Sú blessun fellur hinum í skaut, sem ðíðu/- Guðs. — 1 allri framsetningu og túlkun er Thomas Altiz- er einkennilega samsettur, í senn eingyðistrúarmaður og dul- sPekingur. Kannski er það einmitt sú furðulega samsetning, SeiQ vakið liefur f°rvitnilega. atliygli á lionum og gert guðfræði lians svo þú biður er betra að hugur þinn sé orðvana, en að hugur fylgi e*da tnáli. — John Bunyan l1,ngaðu ekki við neinn, þegar þú ætlar að gera góðverk. — Tyrkneskt orðtak bú sannfærir engan með því að stinga upp í liann. — John Morley

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.