Kirkjuritið - 20.07.1969, Page 41
KIRKJURITIÐ
327
uiini ríður ekki h'fið á að liafa biskupa, ué vissan fjölda bisk-
npsdæma. Eina lífsnauðsynin er sú, að Guðs orð nái eyrum
sanitímans, og að undur náðarinnar auglýsist skært af hinum
helg u náðarmeðölum. Biskup og biksupsdæmi vinna að ætlun
Guðs í sama mæli og þau miða að þessu marki. Að því leyti,
Sent þau stefna í aðrar áttir eru þau lienni til hindrunar. Þessi
evn fyrirlieit og slík er ábyrgð þjónustu vorrar. . .“
Gru ndvallaratri 8i
Skólamálin eru efst á baugi og oftast á dagskrá þessi misserin.
IJað vantar fleiri skóla, æðri og lægri, og fjölbreyttari náms-
leiðir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og í öllum fjórðungunum.
Allir eru sammála um, að eins og þjóðháttunum er komið er
Slaukin þörf mikillar fræðslu og margvíslegrar sérmenntunar.
^óklegrar og verklegrar.
En einn er sá þáttur þessara mála, sem undarlega er hljótt
Uni og furðu lítill gaumur gefinn. Hann má þó livorki vanta í
^Ppistöðuna né ívafið ef fræðslan á að koina að fullu gagni.
Éfí á við uppeldisáhrifin, aflvaka siðþroskans.
Hér er fullt trúfrelsi og þorri mann telur sér vantrú, ef ekki
trúleysi, fremdarauka. Því er skiljanlegt að svo er komið að
trúfræðsla er ýmist homreka í skólunum eða algjörlega titan
gátta.
En fáir munu halda því fram að siðleysi sé eðlilegt og
sjálfsagt, ef menn kjósa að temja sér það.
Gildi siðþroskans þarf líka ekki annarra vitna við en þeirr-
ar staðreyndar að margir beztu og mestu Islendingar fyrr og
S|"éar liafa verið lítt lærðir í venjulegum skilningi.
Ramakveinið út af vaxandi drykkjuskap unglinga, og fjölg-
ar*di afbrotum af þeirra liálfu, sýnir einnig að okkur líkar illa
Slðleysi annarra a. m. k.
hlóðbylgja eiturlyfjanna, sem Svíum stendur ógn af og
^rist árlega nær okkur, eykur að vonum einnig liér ugg um
Hamtíðina.
^árt liefur mörgum foreldrum sviðið það, að geta ekki stutt
J°rn sín eins til mennta og þau hefðu óskað. Enn sárar hefur
',;iu tekið að verða ef til vill að horfa á eftir þeim út í dauð-
a,lu- En sárast fallið sú reynsla, ef börnin liafa síðar orðið flök
a luannlífssænum.