Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 43
KIRKJUBITIÐ 329
uinan Reykjavíkurdeildar Rauða Krossins. Hún er sögð
tveggja ára gömul en hefur þegar leyst af höndum eftirtektar-
verð líknarstörf.
Fyrst réðst hún í að koma á fót búð í Landakotsspítala. Eiga
8júklingar þar kost á mörgu smálegu, sem þeim kann að vera
«1 gagns og gleði. Konur skiptast á að annast afgreiðsluna án
iauna.
Aðrar konur vinna í sjálfboðavinnu við bókasöfn spítalanna
í Reykjavík.
En uinsvifamest er lieimsóknarjijónustan. Hxin er í því
iólgin að ákveðnar konur heimsækja aldrað fólk, sjúklinga á
iteimilum, einstæðinga og aðra, senx þess kunna að óska. Er
að kynningu lokinni samið um vissa vitjunartíma og hjálpar-
starfsemi. Stundum óskar fólk ef til vill aðeins eftir dægra-
ðvöl, viðræðum og lestri. Ymsir þurfa líka á hinni og þessari
^ljálp að lxalda. Aðstoð við að komast á læknisfund eða kaxip á
Uauðsynjum o. s. frv.
Haldin eru undirbiiningsnámskeið fyrir sjálfhoðaliðana.
Hafa fast að 100 konur sótt þau. Þar eru haldnir fyrirlestrar
l,Ux þjóðfélagsmál, geðverndarmál, tryggingarmál, hjúkrunar-
tuál og almenna viðkynningu. Að námskeiði loknu fær sjálf-
^oðalið inn skilríki fyrir því að liann hafi sótt það, og nælu er
táknar starf lians, svo frenxi að viðkomandi kona lieiti að
•rórna að minnsta kosti 50 klukkustundum til áðurnefndara
8tarfa árlega.
Skipuleggjari starfsins er frú Guðrún Holt, og hefur ln'm
Utótað það eftir erlendri fyrirmynd.
Vafalaust á þessi ágæta þjónusta eftir að breiðast víða xil
l,»n landið.
í’að, sem aldrei verSur bœtt
J marzhefti Reader’s Digest (ensku xitgáfunni) er bókarút-
dráttur, sem fjallar um útrýmingu geirfuglsins. Lífið var
t'mrkað xir þeim síðasta í Eldey 3. jxiní 1844.
Þeim, senx þar stóðu að verki er talið það til afsökunar, að
l)eir liafi verið ófróðir um að þetta væru síðustu fuglar sinnar
tRgundar í lieiminum.
Oft hefur verið um það rætt og ritað hér á landi, hvað þetta