Kirkjuritið


Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 20.07.1969, Qupperneq 46
332 KIRKJURITIÐ a3 alvöruheiminum. Meginkrafa hinnar ungu kynslóðar er hlutdeild. Ég vil ekki saka liina eldri kynslóð, að minnsta kosti ekki eina, um þann vanda, er af þessu lilýzt, og ég vil lieldur alh ekki telja afleiðingar þessarar ólgu vandann einan, því að vissulega er það gott, og ákaflega gott, að ungt fólk liafi vak- andi áhuga á vandamálum samtímans, og líka ákaflega nauð- synlegt, að það fái að beita kröftum sínum að lausn þeirra. Þjóðfélögin og heimurinn þarfnast livors tveggja, reynslu? festu — og jafnvel íhaldssemi -— hinnar eldri kynslóðar og skarprar sjónar, óþreytts hugar og eldmóðs yngri manna. Jafn- framt virðist ekki óeðlilegt — og naumast heldur óæskilegt “ að viss skil séu á milli, að liinir eldri liafi úrskurðarvald að mestu, en æskan knýi á með hugntyndir sínar og kröfur. Hi,lS verðum við að gæta, að þessi skil verði ekki of skörp, og að þau fái okkur ekki til að líta á heim liinna fullorðnu sein okkur óviðkomandi og jafnvel fjandsamlegan. Við krefjumst hlutdeildar, en verðum að atlmga, að henni fylgir ábyrgð- Ungir menn em oft hneigðir til gagnrýni, enda að ýmsu leyti vel til liennar fallnir vegna óspilltrar sýnar, sem ekki hefur of lengi vanizt böli og annmörkum umhverfisins. Þó verður gagn' rýni öll að stefna til nokkurra umbóta. Við erum ekki dómarar lieimsins; við erum arftakar að honum. Hlutverk okkar er að hæta liann, en hvorki að fordæma liann né flýja liann. Æðsta mark hverrar kynslóðar lilýtur að vera að búa eftirkomenduin sínum hetri lieim en lnin tók við. Það er vandi okkar, sem ung erurn, að taka okkar sess við lilið liinna fullorðnu, axla með þeim skyldurnar án þess að flýja ábyrgð okkar, taka við heiminum eins og liann er a® þess að sætta okkur við óréttlæti lians, sjá annmarka hans aii þess að gefast upp á honum. Nú lielgar kirkjan æskulýðnum einn helgidaga sinna. Hvnð höfum við þá, unga fólkið, til liennar að sækja á þeim degi- Við, sem eigum lífið framundan, fyrirlieit þess heilla okkur, en byrðar þess hafa ekki sligað okkur, dauðinn er okkur oftast fjarlægur og vísindi manna ljúka upp fyrir okkur hverjuiu leyndardóminum af öðrurn. Er furða, þótt okkur finnist stund- um kirkjan vera gömul stofnun fyrir gamalt fólk? Þó á hún el' indi við okkur. Einmitt vegna þess, að við eigum lífið fyr"

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.