Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 47
KIRKJURITIÐ
333
stafiii, þurfum við að finna okkur leiðarstjörnu. Við eigum
þfek okkar óskert, en þurfum að finna kröftnm okkar viðnám.
eigum óspillta sjón, en þurfum að finna okkur mælistokk,
U'Í við þekkjum illt og gott. Við erum að velja okkur lífsleið,
ekki í eitt sinn, lieldur á liverjum degi, á hverri slund, þótt í
söiáu sé. Kirkjan býður okkur aðstoð við það val, bæði ungum
°S öldnum, en einkum þó liinum yngri, sem ekki hafa þegar
Stafið lífi sínu svo djúpan farveg að ekki verði um þokað.
‘teyndar lield ég, að þetta sé það verk kirkjunnar, sem livað
’1,est veltur á, að vel takist, og það svið, þar sem trúar er livað
3rýnust þörf. Og nú í dag er okkur bent á sjónarmið, sem livað
tnestu varðar, ef vel skal takast okkar sífellda val, sjónarmið
haerleikans, liins virka kærleika, sem aumkar ekki aðeins,
tefdur líknar, liryggist ekki aðeins, lieldur hefst lianda. Kristur
J°ðar kærleikann sem liina æðstu skyldu, bæði í orðum sínum
(,g verkum. Nú liættir okkur oft til að vantreysta því, sem
s|| ndur á fomum hókum, jafnvel helgum bókum. En misk-
nnnsemin er meira en bókstafur. Á lnin ekki hýsna sterk ítök
1 °kkur? Þegar við sjáum einhvers konar neyð, eru viðhrögð
°kkar að vísu oft þau, að snúa við henni baki, vilja sem minnst
j;f henni vita. Þetta, að við fælumst það böl, sem við fáum ekki
sýnir það ekki einmitt, að okkur er nauðugt að láta það
jdskiptalaust, að okkur er eiginlegt að reyna að bæta um?
hýst líka við, að miskunnsemi og samlijálp manna Iiljóti að
eOikenna mjög hugmyndir okkar um fagran heim. Og er ekki
eiQöutt æðsta niark okkar að göfga þami heim, sem okkur er
"hnn? Satt mun það að vísu, að löngum mun hver sjálfum
Ser Qaestur, og jafnvíst er liitt, að augum okkar mun um langan
dur mæta meira böl en við fáum bætt til fulls. En við meguni
hkt láta verkefnið vaxa okkur svo í augum, að það dragi úr
. kur mátt. Við verðum að láta okkur nægja að gera það, sem
1 °kkar valdi stendur, í þeirri trú, þeirri vissu, að liver lítil
akvörðun, sem við tökum í samræmi við sjónarmið kærleikans,
er okkar skerfur til betri lieims.
j ^ dag er okkur ekki aðeins Itent á gildi mannkærleika,
*eldur sérstaklega á eitt verkefni, sem til lians höfðar, hjálp-
^uvið fólkið í Biafra.
hiigan veginn hin eina, en hin einfaldasta mynd miskunnar-
'Glka er, að sá sem gnógt liefur einliverra gæða, miðli hinum