Kirkjuritið - 20.07.1969, Side 50
KIItKJUItlTIÐ
336
Á fundinum var cand. tlieol. Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrrv.
forseta Islands, aflient skrautritað heiðurskjal, í tilefni þess,
að liann var útnefndur heiðursfélagi Prestafélags Islands að
Bessastöðum hinn 22. júní 1968.
Um kvöldið komu prestar saman til kaffidrykkju nieð
konum sínum í Miðbæ, salarkynnum Hermanns Ragnars við
Háaleitisbraut.
INNLENDAR FRÉTTlR
Séra Sveinn Ögmundsson prófastur í Þykkvabæ lætur af embætti 15. sept-
ember næstkomandi. Hann er nú 72 ára.
Séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri hefur verið kosinn vígslubiskup Hóla'
biskupsdæmis í stað séra Sigurðar Stefánssonar, sem látið hefur af embætt1
sakir langvarandi vanheilsu.
Gefinn skírnarfontur. ■— Sunnudaginn 13. júlí s. 1. vígði séra Gísli Bry11'
jólfsson, fyrrverandi prófastur, við fjölmenna messu, nýjan skírnarfont 1
Skeiðflatarkirkju í V.-Skaftafellsprófastsdæmi. Fonturinn er gefinn til
minningar um hjónin Arnlaugu Einarsdóttur og Pálma Fiimsson í ÁIfta'
gróf í Mýrdal, af þrem eftirlifandi börnum þeirra og öðrum afkomendum-
Hann er af sérkennilegri gerð. Smíðaður af sonum Jörundar Gestssonar,
breppstjóra á Ilellu í Steingrímsfirði. Hann er mikill hagleiksmaður og
hefur teiknað og skorið út lielgimyndirnar, sem prýða slólinn.
KIRKJURITIÐ 35. árg. — 7. hefti — júlí 1969
Tímarit gefið út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200^
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni SigurSsson.
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. .
AfgreiSslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel
Sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.