Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 16
KIRKJUBlf ID 350 fallega Biblíumynd, smárit eða eittlivað þess konar. Þessi sérstaki maður fra Reykjavík varð því minnisstæður, því að „hann var svo góður“. —■ 1 fræðsluleit sinni kynntist séra Sigurbjörn mörgum leiðtogum og áhrifamönnum innan krist- innar kirkju á Norðurlöndum, og bafði síðan við marga þeirra heillaríkt samstarf og batt við þá vináttubönd, sterk og traust. Þar með skapaði bann sér einnig aðstöðu til að geta orðið þeim löndum sínum að liði, sem störfuðu að kristindómsmálum meðal þjóðarinnar, með því að útvega þeim ýmis hjálpar- gögn. Það gerði liann um áratugi og eru á því sviði mjög inargir, ekki livað sízl prestarnir, í mikilli þakkarskuld við liann. Að kristindómsmálum starfaði bann óslitið yfir 70 ár — j*U yfir 70 ár, oft við erfiðar aðstæður. En hann bélt ótrauður jafnt troðnar sem ótroðnar slóðir, með því m. a. að ferðast um landið í nærfellt 30 sumur, til þess að flytja kirkjuræður og vekja áhuga á kristilegu sjálfboðastarfi innan þjóðkirkjunnar. I því sambandi má geta þess, að liann naut styrks frá danska lieimatrúboðinn og konungi til slíkrar starfsemi frá 1901— 1925. — Hann sótti fjölmörg alþjóðaþing sem fulltrúi fra Islandi, svo sem góðtemplaraþing í Osló, þing Kristilegra félaga ungra manna í Búda-Pest, svo að aðeins tvö dæmi seu nefnd. Kennslu bafði bann raunverulega að aðalstarfi. Sem dænU uin það má nefna, að bann var stærðfræðikennari Vélstjóra- skóla Islands um 40 ára skeið, en kenndi auk þess við flein skóla. Hans fag var fyrst og fremst stærðfræðin, enda ágætm' stærðfræðingur. Má geta þess, að bann gaf út kennslubækur i stærðfræði, sem þóttu ágætar. Það var ekki nema eðlilegt, að starfskraftar slíks átakamanns sem séra Sigurbjörns, væru á ýmsan liátt nýttir til opinberra starfa. Hann var kjörinn í margskonar opinberar nefndir og stjórnir og yfirleitt formaður þeirra um fjölda ára, svo seni: Sóknarnefndar dómkirkjunnar í Reykjavík, Sjómannastofu Reykjavíkur, Sunnudagaskóla þjóðkirkjunnar, Barnaverndar- ráðs Islands, o. s. frv. Stærsta skrefið á starfsferli sínum tel ég liann liafa stigiö- þegar liann 23. ágúst 1942 vígðist prestur EIIi- og bjúkrunar- heimilisins Grundar, (en liann liafði verið einn af frumkvöðl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.