Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 48

Kirkjuritið - 01.10.1969, Side 48
382 KIRKJURITIÐ ÍNNLENDAR FRÉTTI R Kirkjukórasamband Austurlands er 25 ára á þessu suniri. Ad því tilefm var efnt til söngmóts á Egilsstöðum hinn 28. júní sl. Samkomuna sótti mikill fjöldi fólks víðsvegar að af Héraði og úr Fjörðunt. Formaður santbandsins, Jón Mýrdal organisti í Neskaupstað, setti mótið með ávarpu en undirritaður flutti ræðu (sein síðar inun hirtast í Kirkjuritinu)- Fimm kórar komu fram, fjórir af Hcraði og Samkór Neskaupstaðar, auk þess sem konur úr Samkórnum sungu einar lagasyrpu eftir Inga T. Lárus- son. Jón Mýrdal stýrði söng Norðfirðinga, einsöngvarar þeirra voru Anna Sigurjónsdóttir og Sigríður S. Mýrdal. Kórarnir af Héraði sungu bæði sameinaðir, undir stjórn Kristjáns Gizurarsonar á Eiðum og hver í sinu lagi. Stjórnaði Kristján söng kóra Eiðasóknar og Yallanessóknar, en Stefanía Osk Jónsdóttir söng einsöng með Eiðakórnum. Svavar Björnsson stjórnaði Egilsstaðakór, en Helga Þórhallsdóttir kór Ássóknar. VakU söngur lians sérstaka athygli. Einnig lék Helga undir sum lögin á píano. Margrét Gísladóttir, sem er organisti 3 kirkna á Héraði, æfði kórana 1 Fellum og á Yöllum með söngstjórunum. Þá kom og formaður sani' liandsins á æfingu allra kóranna á Egilsstööum og söngmálastjóri einmí> en hann gat ekki verið viðstaddur söngmótið. Koma dr. Róberls austur mun verða mörgum liarla minnisstæð vegna hans gleðilega kraftar *>r uppörvunar. Á söngskránni voru alls 23 lög, en í lokin sungu allir finnn kórarnu þjóðsönginn undir stjórn Jóns Mýrdals. Mtin láta nærri að hundrað nianns liafi þá verið á sviðinu. Söngmót Kirkjukórasambands Áusturlands var mikill viðhurður 1 félags og inenningarlífi hér eystra og undirtektir samkomngesta nijog góðar. Fyrir þeirra hönd þakkaði séra Einar Þór Þorsteinsson, en hann var formaður sambandsins 1958—1964. Agúst SigurSsson HéraSsfundur Húnavatnsprófastsdœmis var haldinn að Tjörn á Vatnsnesi, sunnudaginn 31. ágúst. Messað var á Tjörn, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson predikaði, en sr. Jón Kr. ísfeld þjónaði fyrir altari. Kirkjukórinn söng, við undirleik frú Auðar Isfeld. í sambandi við fundinn var messaö * Vesturhópshólum, sr. Árni Sigurðsson predikaði, en sr. Gisli Kolbeins þjónaði fyrir altari. Kirkjukórinn söng, organisti var Helgi Ólafsson fra Hvammstanga. í lok messu á Tjörn fluttu þeir ávarp, sr. Jón Kr. ísfeld, sr. Róhert Jack og Guðmundur Sigurðsson, Katadal, formaður sóknar- nefndar. Á eftir var sunnudagaskóli fyrir hörn, sem þau önnuðust, Dóni- hildur Jónsdóttir, Auður ísfeld og sr. Jóu Kr. ísfeld. Héraðsfundurinn hófst kl. 4, undir stjórn prófasts, Péturs Þ. Iugjahls- souar. í yfirlitsræðu sinni minntist prófastur látinna kirkjunnar manna, herra hisknps, Ásmundar Guðmundssonar, sr. lngólfs Þorvaldssonar, *r- Sigurbjörns Á. Gíslasonar og sr. Stanley Melax. Hann var prestur á Breiðu- liólstað frá 1931—1960. Sr. Stanley var ágætlega gefinn og rilfær vel- Hann var sílesamli, liáru ræður lians vott um það, og voru vel uppbyggöu1-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.