Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 22
356 klRKJURITIÐ kynntist hann ýmsuni aðilum, sem töldu sig einmitt vera þa? sem hann leitaði að. Það skorti ekki fagurmæli og lokkunar- orð. En liann lét ekki glepjast. Hann leitaði — og fann. Hann gekk í þjónustu liins voldugasta og sterkasta, Jesú Krists. Fra Iians þjónustu kvikaði liann ekki, þótt hart væri oft að honuin sótt úr öðrum áttum. Svo stofnuðu liann og kona lians Ás- lieimilið. Það heimili var reist á bjargi trúarinnar, vonarinnar og kærleikans. En stormar blésu og steypiregn buldi á þVI heimili, en það féll ekki, því að það var grundvallað á hjargi- Já, það má með sanni segja, að oft mætti það lieimili standa af sér storma andróðurs, en það bugaðist ekki. Steypiregn liarms og sorgar komu yfir það, en bjarg trúarinnar var grnnd- völlurinn, svo að það stóðst liverja raun. — o — „Alfaðir ræður, öldurnar liníga, eilífðin hreiðir út faðminn sinn djúpa“. 1 anda stöndum við á brimsorfinni strönd við Iilið skáldsins? sem orti þessar ljóðlínur. Við sjáum brimöldurnar berast upP að ströndinni. Þangað geysast þær frá víðáttumiklum faðnu hafsins. 1 rísandi og hnígandi löðurfextum hárunum sjáum vi^ birtast mikinn mátt, voldugt afl hafsins. En jafnframt er sein við lieyrum skáldið lirópa Iiátt, yfir brim og bárur: ALFAÐlF RÆÐUR! Ofar og að baki þess máttar, sem liafið birtir okku'- vitrast okkur æðra afl — almáttugur Guð. Brimið, sem her't að ströndinni, sýnir okkur stundarmátt rísandi og hnígand* aldanna. En sá, sem ræður yfir þeim stundarmætti, ræður h'k*1 yfir eilífðinni. Það er þetta, sein okkur er fyrst og fremst beid á: Alfaðir ræður — Guð ræður. Aldan er hnigin. Ævi séra Sigurbjörns er lokið liér í hinun' stundlega lieimi. „Eilífðin hreiðir út faðminn sinn djupa Drottinn vakir yfir stormum og stórsjóum, en Drottinn er h'ka í djúpinu. Þess minnast ástvinir og vinir séra Sigurbjörns dag og ætíð, þegar minningarnar um liann koma fram í hllr‘ þeirra. Kristur með útbreiddan faðminn sinn blessi minningar»‘" um liinn látna og gefi ykkur, ástvinum lians og vinum heilaga" frið. Kristur er sterkari en daufíinn. A Amen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.