Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 10
KIRKJURITIÐ 344 skólum. Sé liann ráðinn til starfs af réttum kirkjulegum aS- ilum. Með þessari samþykkt er bent á raunliæfa aðferð' til endurskipulagningar námi í kristnum fræðum. Eigi að endur- hæta þá kennslu í bamaskólum, en hefja hana á gagnfræða- og menntaskólastigi, lilýtur til að koma útgáfa nýrra námsbóka og markvís skipulagning fræðslunnar, en þar er á ferð verk- efni, sem kallar á liæfan starfskraft, er getur gefið sig óskiptan að viðfangsefninu. Þar sem endurskoðun fræðslulöggjafar stendur nú yfir, er full ástæða til að halda máli þessu á lofti í þeirri von, að fræðsluyfirvöld opni augun fyrir nauðsyn veru- legra úrbóta. IV Árið 1955 samþykkti Alþingi þingsályktun þess efnis að skora á ríkisstjórn að ixndirbúa löggjöf um stofnun æskulýðsskóla með lýðliáskólasniði, án sambands við menntaskóla og ser- skóla, þ. e. a. s. utan við núverandi skólakerfi landsins. Un1 þær mundir var endurreisn Skálholtsstaðar þegar liafin °p kom sxx hugmynd fljótlega fram, að þar bæri að efna til kristn legs lýðliáskóla. Samþykkti kirkjuþing árið 1960 ályktxi11 þessa efnis, en almennur kirkjufundur og prestastefna tóku 1 sama streng á næstu áranx. Kaxxs prestastefna 1962 nefnd til at^ undirbxxa mál þetta og vinna að framkvæmd þess. Á þeim árum, sem liðin eru frá því að ákvarðanir þessíU voru teknar, liefur undirbúningi að stofnun Skálholtsskóh* miðað það vel áleiðis að nú er þess að vænta, að hafizt verð* handa um byggingarfranxkvæmdir á staðnum á næstxx niu'" eram, og standa vonir til, að skólalialdið geti orðið að verU' leika í tiltölulega náinni franxtíð. Jafnframt er í ráði að stofna félag, sem hafi eflingu Skálholtsskóla að nxarkmiði, og verður undirbúningsstofnfundur þess haldinn í safnaðarsal HallgrU11' kirkju í Reykjavík nú í kvöld. — Boðað liefur verið til fundaI ins með bréfi, en slík bréfagerð verður aldrei tæmandi, og el U þeir velunnarar málsins, senx ekki hafa fengið fxindarhoðið- en liafa þó hug á þátttöku í félagsstofnuninni, eindregið hvat* ir til að sækja fund þennan. Hér er þess enginn kostur að reifa mál þetta svo nokki'1 nemi. Skal þó stahlrað við tvö meginatriði, er eindregið 1»® ‘ með því, að undinn verði hráður bugur að stofnun Skálhohs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.