Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 35
369 KlftKJURIflD ^ skiljum það ekki, það er svo margt, sem við mennirnir ekki skiljum. Var hún kannski að þakka Methúsalem fyrir ^nnga og góða þjónustu við þennan forna ættargrip, eða var i'ftnn að senda liinztu kveðju til viðstaddra. Við skiljum svo ]ítið. En eitt af því síðasta, sem Methúsalem bað dóttur sína iyrir á meðan hann liafði rænu, var að gá vel að klukkunni.“ ^hyggjur æstir komast hjá því að kynnast áhyggjunum. Stundum Saskja þær að eins og bitvargur. Annars staðar eru þær ár- langir setugestir. Enginn kann óbrigðult ráð við þeim. Og ósjaldan sannast llar sem annars staðar að hægara er að kenna lveilræðin en i'alda þau. Sá, sem kallar kvíða náungans barnaskap, er ef til 'iH áður en varir gripinn enn fáránlegri hugarangri sjálfur. En gaman fannst mér að rekast á svar léttlynds náunga um 'Hrætt, sem spurður var að því, livað hefði gert það að verkum Eann væri orðinn svona langlífur. Hann sagði glottandi: «Ætli það komi ekki til af því, að ég liefi sofið eins og steinn marga nóttina, sem ég hefði átt að sitja uppi og barma Hiér“. Vísa Þjóðir deyja, detta hof, dýrstu turnar falla, valdboð manns er van sem of, veraldar í gegnum rof Drottins orðið dagana lifir alla. Ólöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.