Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 3
c * •jera Heimir Steinsson: Nauðsyn nýrra leiða í starfi íslenzku kirkjunnar Synoduserindi flutt 24. júní 1969 Góð(> hlustendur. lfkja Krists liefur löngum legið undir ámæli fyrir fastlieldni j1® hefðir og venjur, afturhaldssemi og tómlæti um samfélags- ^e8a framvindu. Tæpast hefur nokkur stofnun önnur um esturlönd fengið svo ríkulegan skerf hrakyrða af þesum ®®kum, enda löngum til hennar vitnað, ef leitað skal dæma um 'Jhikanlega stöðnun í liugsunarhætti og starfsaðferðum. Hin jlllsu samfélög kirkjunnar bera raunar misjafnan ldut frá í þessu efni, en engin kirkjulieild er þó afskipt með öllu, j 7 gengur þar eitt yfir rétttrúnaðarkirkju Austur-Evrópu og lllla evangelisk-lúthersku kirkju Islands, svo að vitnað sé til l'^Seja ólíkra lieilda. I ^nru máli gegnir um sannleiksgildi þessa áburðar. Sé nánar |Ugað að grundvelli kirkjunnar annars vegar, en á liinu leitinu l°íhi hennar verður það ljóst, að umræddir sleggjudómar eru asninis felldir meir af kappi en forsjá, fremur af fyrirfram Uétaðri einsýni en raunsæju mati. Að þvj er tekur til þess grundvallar, sem kirkjan er reist á, j ■ 11 r hún, eðli sínu samkvæmt að iðka fullkomna fastheldni. esUs Ivristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Fagnað- ^rindið um guðssoninn eingetna, frelsara lieimsins, tekur i 1 hreytingum frá kynslóð til kynslóðar. Þar er að finna II óliagganlega sannleikskjarna, sem kirkjunni í hvern tíma þ\a*'1 hera fram. Sú festa, sem þessi stofnun temur sér í s^í. e^ui, kann að líta út eins og afturhaldssemi. En fyrir þá j °UgU varðveizlu er kirkjan ekki ámælisverð, heldur ber III þvert á móti því meira lof sem hún í ríkari mæli gætir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.