Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 28
Gunnar Árnason: Pistlar Séra Sigurbjöm Ástvaldur Gíslason var 93 ára og meira en hálfu betnr, þegar liann andaðist. Allt undir lokin stóð ban» keikur á verðinum og sleppti ekki að fullu verki úr liendt- Honum liafði orðið mikið úr deginum. Að loknu embættis' prófi í guðfræði aldamótaárið átti hann 14 mánaða námsdvöl á Norðurlöndum. Þar breifst hann af ríkjandi rétttrúnaðar- og lieittrúarstefnu, og vék ekki frá benni síðan. Mér er ókunnugt livað olli því, að Sigurbjörn Á. Gíslason bvarf skjótlega frá því að gerast prestur eftir heimkomuna- Styrkurinn frá Heimatrúboði Dana og Biblíufélagi Skota un> nokkurl skeið liefur tæpast ráðið þar öllu um. Vísl er þa° bann vígðist ekki fyrr en til þjónustu Ellilieimilisins Grundar 1942. Var liann þá kominn liátt á sjöunda áratuginn og þetta að nokkru beiðursvottur. Vígður og óvígður var séra Ástvaldur einu af starfsglöðustn og áhrifamestu kirkjunnar mönnum. Og mikill lijálparinað'ur jirestanna almennt. Enginn leikmaður mun bafa verið dugmeiri og djarfari til sóknar og varnar kristnum málefnum en Sigurbjörn Á. Gísla- son. Fylgdust þar að bugur og bönd. Hann var ritstjóri Bjarma í 19 ár. Um stefnuna voru skiptar skoðanir, en blaðið barst um allt land og var miklu meira lesið og metið og efalaust álirifaríkara, en ætla hefði mátt, þegaI gætt er tómlætis fjöldans um andleg mál, og þess frjálslyndis í trúmálum, sem ríkt hefur hér frá aldamótunum síðustu- En Sigurbjörn Ástvaldur óð gegn straumnum og stráði auk Bjarma, frumsömdum og þýddum bókum og bæklinguni a báðar hendur. Biblíumyndimar, sem liann gaf út fyrir börnin- urðu vinsælastar, þótt textinn væri belzti strembinn oftast n®r’ enda erlendur að uppruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.