Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 367 kvartað. Nái það yfirhöndinni fer um akur kristninnar eins °g garð, sem liætt er að hirða um. En því fer, sem betur fer fjarri, að allir taki því með kæru- ,Rysi. Umræðurnar um ástand þessara mála fara árvaxandi. Margs konar rannsóknir eru gerðar til að greina orsakir mein- anna og finna lækningu við þeim. Ungir og gamlir eiga J>ar ^hit að máli. Engu síður þeir ungu. Skoðanirnar eru að sjálfsögðu skiptar um orsakirnar og lir- haeturnar. Samt er tvennt, sem mikill meiri liluti innan kirknanna í Evrópu og Ameríku a. m. k. virðist vera sammála um. I fyrsta 1;,gi að kirkjan hafi stirðnað um of í vissum kenningarkerfum °g rígbundið sig meira en liollt er við ákveðin helgisiðaform. hess vegna verði að taka upp lífrænni hoðunarmáta og frjáls- ari helgisiði líkara því, sem var í frumkristni. Og gleyma ekki Predikuninni á stéttunum. í stað ítarlegra útskýringa nefni ég tvö nýleg dæmi, sem vísa 1 þessa áttina. í tilefni af biskupsvígslu, sem fram fór í dómkirkjunni í Kaupmannahöfn á s.l. vori, hafa spunnizt miklar umræður í ^anmörku, Noregi og Svíþjóð. Margir málsmetandi menn, vígðir og óvígðir, utan kirkju og lr>nan lögðu J>ar orð í belg. Flestir tóku í sama strenginn. Þeim Einnst hégómlegt prjál og ótiIhlýðileg yfirborðsmennska setja allt of mikinn svip á þessa helgu atliöfn. Kirkjurnar væru 1'álfí’ylltar með alls konar boðsfólki m. a. stjórnmálamönnum °g herforingjum, sem aldrei stigu fæti inn fyrir kirkjudyr, ,lenia af slíku tilefni. Almennir safnaðarmeðlimir, J)ar á meðal beir, sem mestan hefðu áhugann á málefnum kirkju og kristni, vueniust fæstir í kirkjuna við svona tækifæri, þótt J)á langaði 1,1 þess. Og J)eir yrðu að láta sér lynda reykinn af réttunum eflir á. í*etta væri ekki leiðin til fólksins. Ekki skref á neinni sigur- hraut. Saenskt kirkjublað tók undir þessa gagnrýni nýlega. Það vað a. m. k. sex biskupsvígslur væntanlegar þar á næstu árum. æri skylt að athuga gaumgæfilega hvort ekki sýndist rétt að í?era j)ær Játlausari og í meiri samræmi við kristinn anda. ^ «Kirkjudeginum“ þýzka, þeim fjórtánda, sem haldinn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.