Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ M 383 var hann og raddmaður. Hann var hinn fyrinnannlegasti í framgöngu °g snyrtimenni. Hátíðamessa var í Vesturhópshólakirkju, 25. ágúst 1968, til minningar uni 90 ára afniæli kirkjunnar. Þá þjónuðu fyrir altari, sr. Róbert Jack og Sr- Gísli Kolbeins, en sr. Pétur Þ. Ingjaldsson predikaði og flutti erindi "'n síðasta prestinn er sat í Hólum, sr. Gísla Gíslason. Kirkjuhúsið liafði hlotið viðgerð og er nú raflýst. Hm kirkjnhús prófastsdæmisins er það helzt að segja, að viðgerð stendur < n" yfir ó llreiðahólsstaðarkirkju, í ráði er að reisa nýja kirkju á Auðkúlu hefja viðgerð á Svínavatnskirkju. Rjörg Björnsdóttir frá Lóni æfði kirkjukóra í Austursýslunni. 1 árslok voru 3192 manns í prófastsdæminu. Kirkjugestir voru 8980. essur 192. Altarisgestir 177. Skírð börn 48. Hjónavígslur 11. Rá hefur sr. Árni Sigurðsson, prestur á Blönduósi, hafið sunnudaga- skólastarf við Blönduóskirkju á síðastliðnu liausli og einnig stofnað æsku- yðsfélag Þingeyrarklaustursprestakalls. Sú nýbreytni hefur verið gerð á Vestmannsvatni, að þar liefur verið "Hofsvika fyrir aldrað fólk og þótt vel gefast. Sótti Iiana fólk frá elli- eimilinu Grund í Reykjavík og af Norðurlandi. Tveir þeirra úr Húna- þingi. Þá var tekið fyrir aðalinál fundarins, æskulýðsstarf og störf i þógu &am]a fólksins. Frainsögumenn voru, Ingvar Jónsson, hreppstjóri, Skaga- sÞönd, um æsknfólkið og gamahnennin og sr. Gísli Kolheins, um æsku- p ’sstarf. Voru erindin hin beztu og tóku margir til máls, að þeim loknum. ram kom tillaga frá sr. Árna Sigurðssyni, er var samþvkkt og er svo- '"jóðandi: 3 ”®éraðsfundur Húnavatnsprófaslsdæmis, haldinn á Tjörn á Vatnsnesi • agúst 1969, skorar á söfnuði prófastsdæmisins að stofna ferðasjóð . "raðs fólks í prófastsdæminu. Skal sjóður þessi styrkja aldrað fólk 1 ""an prófastsdæmisins, sem taka vill þátt í sumardvöl við Vestmanns- v'atn.“ **á ræddi Ilelgi Ólafsson, organisti á Hvammstanga um söngmál og '"essufonnið. En síðustu árin hefur hann mjög starfað að söngmálum lrkna i Vestur-Húnaþingi. Allir prestar prófastsdæmisins voru á fundinum og sr. Sigurður Norland, "idisvík, áður sóknarprestur á Tjörn, auk safnaðarfulltrúa. Kirkjusókn ‘lr góð og þágu menn messukaffi á báðum kirkjustöðuuum. r<a S:ilu fundannenn rausnarlegt kvöldverðarboð hjá prestshjónunum j"rn, Vigdísi og Róherl Jack. r°fastur bar fram þakkir fundarmanna til prestshjónanna og sóknar- "darinnar fyrir móttökur allar. Lauk prófastur síðan fundinum með rit"ingarlestri og hænagjörð í Tjarnarkirkju. ermin.garbarnamót var haldið á Eiðuni 19.—21. júní. Sóttu það 50 hörn 8 6 prestar. Gestur mótsins var Björn Stefánsson, sem flutti fallega livatn- "garraeðu fyrir börnunum. "uiarbúðirnar á Eiðuni voru mjög vel sóttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.